Samtökin '78 - Úr felum - 01.12.1982, Síða 7
27. JÚNÍ FRELSISDAGUR LESBÍA OG HOMMA
Við í Samtökunum '78, félagi lesbía ög-homma á Islandi, héldum í
fyrsta sinn upp á baráttudaginn nú í ár. Við höfðum upphaflega
hugsað okkur að hafa fjölbreytt atriði, en vegna undirbúningsskorts
varð aðeins af einu þeirra, dreifingu flugrits á Lækjartorgi föstu-
daginn 25. júní.
Það vildi svo til, að þennan dag var haldin þarna útisamkoma, þegar
hjólreiðamenn lögðu af stað hringinn um landið. Var því talsverður
fjöldi fólks á torginu, auk þeirra sem áttu leið þar um.
Við vorum sex, sera tókum þátt í dreifingunni, fjórir félagsmenn
og tveir gestir okkar, Svíar, annar þeirra formaður RFSL. Alls
drelfðum við um 1200 eintökum af flugritinu á tveimur tímum.
Viðbrögð fólks voru yfirleitt góð. Flestir tóku við flugritinu
athugasemdalaust. Nokkur dæmi um viðbrögð:
-Þarf ég nokkuð að borga?
-Nei takk, ég þarf þetta ekki!
-Þið eruðað brjóta lög!
-Eg vona að ykkur gangi vel. Ég þekki einn svona mann, sem vinnur
með mér.
-Loksins farið þið að gera eitthvað!
-Nei, ég er búinn að fá, en látt'ann fá þennan, hahaha!
Við létum alla fjölmiðla vita um þennan atburð með fyrirvara, svo
að þeir gætu fylgst með okkur og viðbrögðum vegfarenda, og tekið
viðtöl við okkur eða Svíana sérstaklega. Enginn þeirra sinnti
þessu. Einn blaðamaður hitti okkur þarna, var að skrifa niður ræðu
hjólreiðaræsingarráðherrans. Hún lét 1jósmyndarann taka af okkur
myndir og við ákváðum tíma fyrir hana og Svíana að ræðast við. Af
því varð þó ekki.
er
%
■ v*
r.“*
fll *
1168
^0%
',JST<
a»aí
tb
Si Ií'v»n4'-
nSn * At*»*
- n 6«vr ■
»e5 -.81"»
no»’
*i •»;v.**i8í
u*
he ^
£/7
■ .er.l„á
V'í'fÍJj’p f.
Ir°- *íinl*",
'«íV*V.
o
l«e
^tV**.^
VJ55
e«* VAv\í»Pvxr’
°d
«<5.
ee*
%7? %""»«
OA%/
^8. ’ « *•„ _
*** **
rfP-!?2ííV'
mv»V
ISÖSSSS-
nsst-
I«»“.
7