Samtökin '78 - Úr felum - 01.12.1982, Page 15

Samtökin '78 - Úr felum - 01.12.1982, Page 15
EINN VENJUIEGAN DAG Á SKRIFSTOFUNNI MÓÐIR12 ÁRA STÚLKU GRÉT Astæða þess a5 'auglýslngastjór- ar DagblaSsins og Vísis ákváðu a5 taka ekk:i við auglýsingum frá Samtökunum '78, var sú, að við værum að tæla ung börn á fundi og að blaðið væri að tapa áskif- endum vegna auglýslngarinnar 1 mars. Nánar: Það voru mistök að taka við auglýsingunni í mars, slika auglýsingu hefði alls ekki att að taka í blaðið. Og það, sem reið baggamuninn: Hingað hfingdi kona, móðir tólf ara stulru. Hun grét í símanum. Hún sagði, að þið væruð að tæla dáttur hennar á fundi til ykkar. Þið auglýs- ið engin aldurstakmörk. Síðbúnar uppflettingar Að beiðni minni fékkst auglýs- ingastjóri DV til þess að fletta upp í eldri blöðua, og korast að raun um að: 1. Auglýsingin £ mars var ekki fyrsta auglýsing félagsins í DV, Dagblaðinu og Vísi- Það hefur auglýst reglulega í þessumblöð- um í þrjú ár! 2. Orðalag marsauglýsingarinnar var í engu frábrugðið því sem var í fyrri blöðura! 3. I auglýsingunni stóð hvergi "Engin aldurstakmörk", eins og auglýsingastjórinn hafði skilið orð konunnar! Auglýsingastjórinn kvað viðhorf sitt óbreytt og ákvörðunina ð- haggaða þrátt fyrir þetta! Hann lagði að lokun mikla áherslu á að hér væri alls ekki ura forioma að ræða, nann væri aðeins að gegna . sínu starfi sera auglýsingastjóri! Hóraóf óbía.... Gefura okkur, að það sé rétt, að kona hafi nringt til auglýslnga- stjórans vegna dóttur sunnar og grátið. Skynsaraleg viðbrögð hefðu verið: 1. Sækja blaðið, lesa auglýsing- una. 2. Atta sig á því, að konan á £ persánulegum erfiðleikum, sem geta ekki verið bundnir við aug- lýslnguna. eina. 3. Atta sig á þvi, að sérstakar ástæður hljóta að valda þvi, að auglýsingin höfðar til hennar. 4. Skilja, að kynhneigð konu til konu er aðalatriðið fyrir móður- inni. Ef til vill þykist hún sjá hjá dóttur sinni merki þess sem hún ðttast mest f sjálfiisér. 5. Benda konunni á, að félagið auglýsi sfmatfma, og að þaðgæti verið skynsamlegt fyrir hana að ræða málin við einhvern sem bæri skynbragð á slikt. Simanúmerið er í skránni! ....tekur völdin Til þess að breiða yfir klaufa- leg viðbrögð sín og ákvarðanir, finnur auglýsingastjðrinn það síðar upp, þegar £ ðefni er kom- ið og grein um málið er að birt- ast í blaðinu, að auglýsing sem okkar hafi ekki átt heima í þess- um tiltekna dálki, einkamál. I framhaldi af því hefur hann nú neyðst til þess að visa þaðan auglýsingum frá SAA, trúmála- símaþjðnustu o.fl.! Ef auglýsingar í þessum dálki þðttu vera orðnar of fjölbreyti- legar, átti auðvitað að fjölga dálkunum: Einkamál, f yrirgreiðsh, massage, o.s.frv. Einkamál Útskýring auglýsingastjorans , vanhugsuð þð að hún sé upphugs- uð eftir á, á sér rætur allnærri. hómófóbiu: Einkaraál, manriegsam- skipti, eru £ eðli s£nu eitthvað ðttalsgt, óhreint, Félög geta ekki leyft sér að fara inn á það svið. Við £ Samtökunum '78 nöfum oft rætt það hvort bað sé eðlíLegt að við auglýsura i einkamáladálki. Já, hefur verið niðurstaðan, því að gagnvart þeim, sem auglýsirg- in á erindi til, þeim sera erenn £ felum, er það vissulega mikið einkamál að hringja í simaiiman- um, hvað þá að koma á fund. Það fð-lk á rétt á þvi að fá auglýs- ingar, sera varða einkamál þess, í einkamáladálki. Guðni Baldursson 15

x

Samtökin '78 - Úr felum

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samtökin '78 - Úr felum
https://timarit.is/publication/1489

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.