Samtökin '78 - Úr felum - 01.12.1982, Blaðsíða 22

Samtökin '78 - Úr felum - 01.12.1982, Blaðsíða 22
smásaga EINHVERN TINIA, ANNARS STAÐAR Graham Jackson I dag er sunnudagur. Enn eLnu slnnL hefur Fred lagt of hart aö sér í vLnnunnL. Hann hefur streLtumerkL f krLng- um munnLnn. LæknLrLnn sagöL honum aö taka þaö rólegav þegar allt kemur tLl alls veröur hann fjörutfu og fLmm ára f næstu vLku. (DrottLnn mLnn! Eg verö fjörutfu og sjö ára f Aprfl!) Nú síödegLs fórum vLð f skemmtLgarö- Lnn. Þaö var sólskLn og hlýja og ég hélt aö göngutúr og anganLn af brennandL laufL gætL kannskL hleypt f hann nýju blóöL. Fred haföL alltaf svo fallegan lLtarhátt, en hanner búLnn aö vera mjög fölur upp á sfökastLÖ. Eg fLnn tLl ótta. Þaö er ekkL bara vLnnan sem gerLr hann fölani þaö er allt, árLn^ og ég lfka býst ég vLð. GaröurLnn hefur breyst sföan vLð fengum okkur göngu sföast - hvaö er oröLö langt sföan? Xvö eöa þrjú ár held ég. VLÖ búum hLnum megLn vLÖ götuna. f dag fórum vLÖ gömlu leLÖLna okkar meöfram ánnL. Þegar vLö vorum upp á okkar besta - það var 1953-4 þegar vLö keyptum lLtla hús- Lö okkar - þá komu hLngað aöailega fjölskyldur meö barna- vagna, og lLstmálarar. I dag var hann fullur af unglLng- um - mest strákutr - hjá Jhpönsku göröunum. Þaö kom mér á óvarti þessL fjöldL af strákum, og eldrL karlmönnum - en yngrL en vLÖ samt - lágu þarna í só'lLnnL, hlupu um f eltLngaleLk, lásu, eða bara ræddu saman. Strákar sem brostu og tveLr stóöu á árbakkanum - þeLr snéru bakLnu f okkur - og héldust í hendur. ÞannLg var þaö ekkL f okkar tfö. Þaö var aldreL þannLg. Eg leLt á Fred. Lfklega hef ég verLÖ opLnmynntur. Hann brostL og ypptL öxlum. i.VLÖ skulum setjast." "GrasLö er trúlega blautt." »SLttu þá á peysunnL mLnnL." »En þaö ert þú sem ég hef áhyggjur af." nBara smástund". Hann brostL tLl mfn. ■■Allt f lagL. Mér er sama." Stundum fer brosLö hans í taugarnar á mér. „NeL, halt þú peysunnL. VLÖ skulum setjast þarna yfLr frá." „NeL. Hérna f sólLnnL. VLÖ getum horft á fólkLÖ." „Horft -!" „Nú, ef þú kærLr þLg ekkL um...?" Hann brostL aftur. „Allt f ÍagL. Mér er sama," sagöL ég. Eg hefðL getaö drepLÖ hann. Ég kynntLst Fred f DanshöllLnnL. Það var eLnL staöur- Lnn sem tLl var í þá daga. Perlutjald aöskLldL klúbbLnn frá búöLnnL sem var fyrLr framan. A dagLnn var þar gjafa- vöruverslun: Lnnflutt Llmvötn og slLfsL og skóhorn, ekkert óskaplega frjálslegt - en hvernLg heföL þaö svo sem átt að vera? Allt um þaö, þetta perlutjald var eLns og beLnt út úr ShanghaL Express. Og eLn þessara glerkúlna snérLst yfLr dansgólfLnu eLns og f hundraö öðrum kvLkmyndum. DanshöllLn var aöeLns opLn á föstudögum og laugardögum en það var alltaf troöLÖ* maöur gat varla hreyft sLg. Og það voru alltaf eLn eöa tvær löggur á veröL og ef eLtthvert parLð

x

Samtökin '78 - Úr felum

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtökin '78 - Úr felum
https://timarit.is/publication/1489

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.