Samtökin '78 - Úr felum - 01.12.1982, Side 28

Samtökin '78 - Úr felum - 01.12.1982, Side 28
Frelsisvika lesbía og homma var haldin i Stokk- hólmi dagana 16..-22. ágúst. Þessi vika er nú orðin ár- viss viðhurður og var nú haldin £ sjöttá skipti. Kjörorð vikunnar voru "Lög gegn misrétti" og "Mann- réttindi til handa hómó- sexúalfólkihvarvetna í heiminum". Dagskráinvar fjölhreytt sem fyrr. Mið- stöð okkar alla vikuna varáveitingastað RFSL, Timmy, og í útvarpsstöð félagsins, en útsendingar voru stórauknar þessa viku. Margir aðilar, sem hafa tíma í staðarútvarp- inu létu RFSL eftir tíma í tilefni vikunnar. Dag- lega voru haldnir umræðu- fundir: Með fulltrúum stjórnmálaflokkanna, með nefndarmönnum í þingnefnd sem vinnur að lagasetn- ingu til þess að tryggja lesbíum og hommum fullt jafnrétti, og með framá- mönnum í skólamálum. Gestir frá Bandaríkjunum og Bretlandi fluttu fynr- lestra, um menningu okk- ari "Fram í dagsbirtuna", um kynlif án kynna, og um sögu og eðli kynlifs- mynda. Mótmælastaða var tvisvar við sendiráð, Rúmenía og Kanada fengu áminningu í þetta skipti. 1 stað hefðbundins dansleiks á föstu- dagskvöldið.var haldin-mikil hátíð í Konserthúsinu, þar sem fjöldi frægs listafólks, og þar á meðal lesbíur og hommar, stóð fyrir stór- kostlegri 4 tíma dagskrá. Um hádegisbil á laugardag gengum við 5000 í kröfugöngu um götur miðborgarinnar, þar blakti íslenski fáninn í annað sinn.' Á útifundi á eftir var fjölbreytt dagskrá, þ.á m. ræða þingmanns. Lokahóf var haldið í stærstu sýningarhöll Stokkhðms um kvöldið. Á sunnudeginum var-m.a. haldin guðsþjónusta með altaris- göngu í Stórkirkjunni. \Þ DEMONSTRATION LÖRDAG21.8 SAMLING I HUMLEGÁRDEN KL10.30 RFSL-stockholm FRELSISVIKA LESBIA OG HOMMA í STOKKHÓLMI -hh

x

Samtökin '78 - Úr felum

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtökin '78 - Úr felum
https://timarit.is/publication/1489

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.