Fjölrit RALA - 01.11.1976, Blaðsíða 22
11
Nr. 28. Tilraun með langtimaáhrif af notlcun lcalksnauðs
blandaðs áburðar.
Hvanneyri 412-76
Möðruvellir 412-76
Aburðarefni, kg/ha árlega.
N . P K Ca
a. Blandaður áburður al 100 21 39,6 mmim
(23-11-11) a2 160 33,4 63,3 —
b. Kjarni, þrifosfat,kali b2 160 33,4 63,3 24
c. Kallcammonsaltpétur ,prif.
- lcali c2 160 33,4 63,3 ca. 60
d. Blandaður áburður lcalk dl 100 21 39,6
(23-11-11 + 4tn CaC03) d2 160 33,4 63,3
e. Blandaður áburður með Ca el 100 22 41,5 28
(20-10-10 (+ 5,6% Ca)) e2 160 35 66,4 45
f. Blandaður áburður *2 160 33,4 63,3
(23-11-11) Jarðvegur ^2 160 33,4 63,3
sýrður með. dreifingu S.
Þættir b og c aðeins telcnir með einum N-slcammti, þar sem
slílct ætti að gefa nægan samanburð.
Köllcun með 4 tn svarar til 1600 lcg af hreinu kalsium,
endurlcöllcun ætti að álcveða með hliðsjón af breytingum á
lcalsíummagni eða pH i jarðvegi.
Blandaður áburður með lcalsium gefur e.t.v. upplýsingar um,
hve milcil iblöndunin á kalsium parf að vera svo lcalsiummettun
lælclci eklci. Þáttur f er tvitelcinn svo lcallca megi endurtelcn-
ingu, begar áhrifin af sýringunni hafa lcömið i ljós.
Sýring ætti að gefa slcýrandi svör varðandi áhrif lágrar
lcalsiummettunar á uppslceru.