Fjölrit RALA - 01.11.1976, Blaðsíða 69
-53-
5. Með sýnunwn skal senda að Keldnaholti niðurstöður
þuarefniá- uppskerumælinga (reitastærð, grasmagn og
burrefnisákvörðun 1 uppskerubók), mælingar á átmagni og
afurðum.
6. Grassýnin af túnum skulu merkt:
Tún - ártal - dagsetning sýnitöku - stöðvarheiti - spildu-
heiti. Fyrir grassýnin skal skrá reitastærð, punga sýnis
af reit (blautvigt) og þurrefnisprósentu. Að loknum upp-
skerumælingum skal sendur listi með niðurstöðum: reitastærð,
blautvigt, þurrefnisprésentu og sláttudagur spildu.
7. Heysýnin skulu merkt:
Hey - ártal - dagsetning sýnitöku - spilduheiti (ef tekið
við hirðingu eða merkingar gefa til lcynna hvaðan heyið er) ,
hlöðuheiti. Að lokinni hirðingu skal meta heyfeng fyrir
hverja túnspildu eða túnhluta: f.jöldi vagna, heybungi i
vagnhlassi. f.jöldi bagga, baggabungi, rúmmál heys 1 hverri
hlöðu eða hlöðuhluta og rnæld rúmþyngd heys eða metin.
Lýsing á heyi fyrir hverja rúmmálsmælingu og hvert heysýni
skal fylgja.það er tegund.og grófleiki heys og heyverkun.
Helstu atriði í lýsingu heys:
a. Ríkjandi grastegund.
b. Gróft hey, miðlungs hey, fingert hey.
c. Ornað, hralcið. Vel, sæmilega, illa verkað.
Eyðublöð verða gerð og send vegna þessarar gagnasöfnunar
og er þvi ofangreind upptalning aðeins til upplýsingar.