Fjölrit RALA - 01.11.1976, Blaðsíða 84

Fjölrit RALA - 01.11.1976, Blaðsíða 84
-73- 5. Fjallafoxgras (Phleum commutatum) (455-73). Fræi var safnað einkum af Norðurlandi haustið 1971. Plöntur voru ræktaðar til athugunar og frætekju sumrin 1974 og 1975. Fræframleiðsla er allgóð og þroski fræsins góður. Fræið er notað til tilrauna í upp- græðslu og skrúðgarðarækt. 6. Axhnoðapuntur (Dactylis glomerata) (462-71, 3142-69). Fræi var safnað haustið 1971 og um 10000 plöntur gróðursettar 1972 um vorið. Valið var fyrir blaðríki og vetrarþolni. Fræseta er lóleg við íslenskar aðstæður en fræ af úrvalsplöntum hefur verið sent utan til fræræktar. 7. Fóðurfax (Bromus inermis) (457-74, 3170-63). Plantað hefur verið út safni af plöntum sem rekja uppruna sinn til sáningar í sand að Gunnarsholti 1947. Safnið er 4. ættliður sem úrval er gert í og er nú stefnt að því að rækta fræ til tilrauna. 8. Haliðagras (Alopecurus pratensis)( 456-72 ). Plöntunum var safnað 1972. Fræi hefur verið safnað af úrvals- plöntum en gæði þess eru mjög lítil. 9. Sandsveifgras (Poa machrantha) (459-75). Þessi tegund er mjög harðger og lifir nær ein margra tegunda sem sáð var að Geitasandi í Rang. 1347 og síðan aftur 1960. Megingalli tegundarinnar er láleg frætekja. Markmið þessarar tilraunar er að kanna hvort hægt só að auka fræframleiðslu tegundarinnar með úrvali. Útplöntun hefst að Geitasandi sumarið 1976. 10. Strandreyr (Fhalaris arundinacea) (458-76). Að Sámsstöðum er samfellt um 20 m^ svæði þar sem strandreyr er rxkjandi Uppruni grassins er óviss en grasið er mjög vöxtulegt. Skýrslur frá N-Sví- þjóð benda til þess að tegundin só jöfn og jafnvel betri vallarfoxgrasi sórstaklega þar sem hætta er á svellakali. Fræi var safnað að Sámsstöðum 1974 og verður það notað til tilrauna og úrvals 1976. 11. Fjallasveifgras (Poa alpina) (466-71). Fræberandi plöxtum var safnað 1971. Úrvalsplöntu var fjölgað og fræ af henni var notað til sáningar í tilraunareit að Hvanneyri 1973. Hey- uppskera er rýr en fræseta mjög góð (1200 kg/ha) o? fræið gott. Fræið verður notað £ uppgræðslutilraunir og til skrúðvallagerðar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.