Fjölrit RALA - 01.11.1976, Blaðsíða 98

Fjölrit RALA - 01.11.1976, Blaðsíða 98
-87- 2. Upptalca lcartaflna. Ráðgert er að halda áfram tilraun'um með upptölcuvélar fyrir lcartöflur haustið 1976. Lögð hafa verið drörr að því, að unnt verði að reyna breytilegar stillingar á vélum við mismunandi aðstæður, hvað jarðveg og afbrigði snertir. Ennfremur er í ráði, ef fé verður fyrir hendi, að lcanna áhrif geymslu, flolclcunar, pölclcunar og dreifingar á heilbrigði og útlit matarlcartaflna. 3. Miðurfelling búfjáráburðar. Unnið að pvi að fá tælci erlendis frá til þess að fella búfjáráburð niður 1 gróið land. 1 fyrstu lotu slcal lcannað, hvox’t tækið hæfir til notlcunar við hérlendar að- stæður. Verði árangur jálcvæöur er áætlað að gera saman- burðartilraunir á nýtingu búfjáráburðar við mismunandi dreifiaðferðir m.t.t. uppslceru. C. Inréttingar og tælcjabúnaður i útihúsum. 1. Vinnurannsólcnir i f jésum. Tilgangurinn er að lcanna bær vinnuaðferðir sem notaðar eru við nautgripahirðingu, einlcum m.t.t. vinnumagns. Fyrsta hluta þessara athugana er lolcið og niðurstöður liggja fyrir, Rannsólcnum verður haldið áfram einlcum m.t.t. mjaltatælcni og tælcni við fóðrun. 2. Innréttingar i básafjósum. Marlcmiðið er að lcanna hvaða stærðarhlutföll og efnisval i jötu- og básamilligerðum eigi best við islenska nautgripi. 3. Búnaður til heylosunar úr hlöðum. Verið er að gera athuganir og prófanir á annars vegar tralctorstengdum búnaði og hins vegar rafmagnstalium og griplclóm.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.