Fjölrit RALA - 01.11.1976, Blaðsíða 77
-66-
Gróðurþelcja verður metin, gróður greindur eftir teg-
undum og uppskerumælingar gerðar.
Áburðarnotlcun verður slcráð.
Áætluö áburðarnotlcun:
1975: 500 lcg á ha lcallcammon, 20% N
300 - Þrifosfat
150 - Kali 60%
1976: 600 lcg á ha hallcammon, 20% N
200 - Þrífosfat
150 - Kali 60%
Hey verður notað í tilraun 806-75.
Nr. 809-7 5. Votheysverlcun h,já bændum.
1. Rannsélcnasvið.
Verlcun og nýting votheys hjá bændum (II) .
2. __Aðdraqandi.
Af ýmsun ástæðum er talið æslcilegt að leggja meiri
stund á verlcun votheys en gert hefur verið, einlcum um
sunnan- og vestanvert landið. Allmargir bændur verlca
vothey, en fæstir ætla þvi rúman sess á matseðii bú-
smalanns. Þeir, sem náð hafa valdi á verlcun votheys,
Það naðsynlegan lið i fóðuröfluninni, sem peir vilja
elclci vera án. Þrátt fyrir þetta og ýmsa örvun aðra,
eylcst votheysgerð elclci, nema síður sé. I áframhaldandi
baráttu fyrir aulcinni votheysgerð er milcill styrlcur af pvi
að vita hvernig "hinir eiginlegu votheysgerðarmenn",
standa að sinni fóðurverlcun.
3. Tilgangur.
Tilgangur þessara. rannsólcna er að mæla, meta og slcil-
greina aðferðir við og árangur af votheysverlcun Þeirra
bænda, sem bá aðferð hafa valið sem fastan Þátt i grundvöll
búvöruframleiðslu sinnar.