Fjölrit RALA - 01.11.1976, Blaðsíða 55
44 -
Nr. 99. Áhrif áburðar á bragðgæði lcartaflna.
Möðruvellir 345-75
Áburður:
A. 1.600 lcg garðáburður,
B. Jafngildi 1.600 lcg garðáburðar t 100 lcg N,
C. Búfjáráburður 100 tonn (A Möðruvöllum, jafngildi 1.600kg
garðáburðar 4- 100 kg N.
Afbrigði: Gullauga.
Reitur: 5 raðir, ein notuð i varðbelti 30 x 60cm milli
kartaflna. 50 kartöflur i reit. Endurtelcningar 4.
Útsæðisstærð: 40 - 50 g. 48 x 50 = 2.500.
Uppskeran sé bragðmetin, þurrefnismagn athugað og sterkju-
magn. Einnig liffræðilegt gildi eggjahvitu. Hluti uppskeru
verði fyrir hnjaslci, annar elclci. Geymist allt á sama stað.
Athuga slcemmdir á tveggja mánaða fresti og bragðgæði eftir átta
mánuði.
Nr. 100. Utsæði frá bændum i Þyklcvabæ og Eyjafjrði.
Sámsstaðir 402-75
Gera skal tilviljana úrtak með 5-10 bændum i hykkvabæ og
fá hjá þeim útsæði af Rauðum islenslcum um pað leiti sem sett er
niður. Til samanburðar verði fengið útsæði frá a.m.k. einum
bæ i Eyjafirði. Reitastærð 1,8 x 3; 3 raðir, 10 kartöflur i
röð. Ef. bil er haft milli reita i röðunum þarf elclci varðbelti
við upptölcu. Samreitir 3-4.
Athuganir á útsæði: Stærð og útlit; lengd, styrkleiki og
fjöldi spira.
Athuganir hjá bændum: Æslcilegt er að grafa upp ca 10
kartöflur úr lcartöflualcri hjá hverjum peirra bænda, sem
útsæði er fengið hjá og athuga og telja spirur.
Tilviljanaúrtalcið skal pannig gert, að allir bændur i
hykkvabæ sem hafa kartöflurækt að aðalatvinnu hafi sömu likur á
að verða meðal hinna 5-10, sem valdir verða.