Fjölrit RALA - 01.11.1976, Blaðsíða 52

Fjölrit RALA - 01.11.1976, Blaðsíða 52
41 Nr. 93. Framhald. Sáð verður i "Jiffy" potta i þurrlcaða mold með íblönduðum áburði 7 'ræjum af Alclca byggi. Pottunum verður komið fyrir 1 mold á tilraunastöðinni og peir völcvaðir þann 15 mai. Á hvern stað fara 4 pottar og ber að gróðursetja pá i ferning með 50cm milli þeirra. Gróðursetningin má vera i grassvörð ef þess er gætt að lclippa grasið oft umhverfis pottana. Æslcilegt er að hafa byggið i námunda við veðurmæla, helst par sem hafa mætti svipaðar tilraunir i framtiðinni. Eftir að lcornið er spirað slcal fjarlægja veilcustu plönturnar pannig að 5 séu i hverjum potti. Mælingar: Slcrá slcal eftirtalin atriði á par til gerð eyðublöð: 1. Dagsetningu þegar sést i fyrsta lcimblaðið 2. Dagsetningu pegar spirun er lolcið (5 i potti) 3. Hæð hinna 5 meginsprota i hverjum potti á hverjum mánudegi (með varúð) 4. Byrjun á slcriði; sem marlcast af þvi sést i fyrstu titurnar 5. Slcrið i algleymingi; þegar titur sjást á um helming axanna 6. Slcrið lolcið; pegar öx sjást á allflestum sprotum 7. Blómgun hafin; pegar fræflar sjást á um helmingi axa 8. Athugasemdir svo sem um lit, hvort lcornið hefur lagst eða brotnað o.s.frv. hann 7 sept slcal losa pottana varlega t.d. með þvi að slcera með hnifi utan með þeim. Þvinæst losa moldina að sem mestu leyti af rótun-um og hengja plönturnar með ræturnar upp til þerris i hlýju herbergi þar sem lýsing er sem minnst. Allar plöntur úr hverjum potti slcal hengja saman i lcnippi. hegar plönturnar eru vel þurrar má setja hvert lcnippi i pappirs- poka og senda til Keldnaholts þar sem plönturnar verða vegnar og lcornið kannað.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.