Fjölrit RALA - 01.11.1976, Blaðsíða 65

Fjölrit RALA - 01.11.1976, Blaðsíða 65
-54- Sé þurrkrými eða aðrar aðstæður mjög takmarkandi, getur verið réttlætanlegt að talca aðeins eitt sýni fyrir liðinn, en taka til þurrkunar 2 x lOOg. Þó ber jafnan að taka eitt sýni af reit við óhagstæð slcilyrði m.a. ef gróður er mjög breytilegur, t.d. arfablandinn, og þegar slegið er við slæm skilyrði, t.d. ef blautt er á, úrkomu er von meðan á slætti stendur, eða sláttur tekur óvenju langan tima (stórar tilraunir). Minnst er unnið við sýnistöku af.hverjum reit í seinni slætti, begar spretta er lítil og slegið er i purru en þurrlclausu veðri* Þegar ekki er unnt að talca sýni til purrlcunar sam- dægurs er nauðsynlegt að geyma pau i frosti. Að lokinni purrkun sical litið yfir niðurstöður svo að afbrigðilegar tölur finnist. Er pvi sjálfsagt að framkvæma og slcrá vigtun i röð eftir tilraunareitum. Þegar sýni hefur verið endurpurrlcað vegna gruns um slcekkju verður tilrauna- stjóri sjálfur að talca afstöðu til þess, hvort mistök hafi orðið og gera grein fyrir þvi, t.d. að óhreinindi hafi leynst i hinu upphaflega sýni. Báðar tölurnar skulu pó varðveittar. Þótt tekinn sé upp sá háttur að ákvarða burrefni fyrir hvern reit má bað ehlci verða til bess» að slalcað verði á vandvirkni i vinnubrögðum. Annars er til einslcis unnið. ÞURRKUN GRASSÝNA. Grassýni slculu við ákvörðun á b^rrefnisprósentu og fyrir mölun til efnagreiningar pNrrkuð að "konstant vigt". Þurrlca skal við 60 - 100* C. Þurrlctimi fer eftir hitastigi, loftsogi eða blæstri úr slcápnum og fyllingu i skápinn. Lengd purrktimans verður að lcanna á hverjum stað fyrir sig. Sýnishornin eru b& bNrrlcuð i áætlaðan nægilegan burrktima, tekin fá sýni úr ofninum i einu, banni£í að hvert sýni sé vegið eftir um'bað bil eina minútu frá bv^ að bað er tekið úr ofninum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.