Fjölrit RALA - 01.11.1976, Blaðsíða 39
28 -
Nr. 62. Sláttutimi á vallarfoxgrasi.
Hvanneyri 269-70
a. Korpa, 1. sláttur fyrir slcrið, 2. sláttur 7 vilcum siðar
b. - 1. - fullslcriðið, 2. - - - -
c. - 1. - um miðjan ágúst,
d. Engmo, 1. - fyrir slcrið, 2. sláttur 7 vikum siðar
e. - 1. - fullslcriðið, 2. - - - -
f. - 1. - um miðjan ágúst,
Reitastærð 9 x 4, samreitir 4. Sáðmagn: 15 kg/ha.
Grimnáburður: 120 N, K og P eftir staðháttum.
Efnagreiningar: Eggjahvíta, meltanleiki og steinefni.
Nr. 63. Mismunandi sláttutimi á háliðagrasi.
Hvanneyri 338-72
a. 120 kg N Sláttutimi
b. 80 + 40 N
c. 120 lcg N -
d. 80 + 40 N
e. 120 lcg N
f. 80 40 N
g. 120 lcg N
h. 80 f 40 N
Eeitastærð 4x9, samreitir 4.
Nr. 64. Sláttutlmi á snarrót.
Reylchólar 376-75, hefst þegar snarrót, sem sáð var 1975,
Hvanneyri 266-74 hefur myndað þéttan svörð.
Sláttutimar 1974 og '75 á Hvanneyri.
1. sláttur. 2. sláttur.
a. Snemma: þó elclci Þegar snarrótin er um 25cm, siðar en um 1. júli. Snemma: ca 20. ágúst.
b. Snemma: — 11 — Seint: 3 vikum siðar.
c. Seint: 2 vilcum siðar Snemma: eins og i a.
d. Seint: — 11 — Seint: eins og i b.
Reitastærð 8x4, samreitir 4.
framh. á næstu siðu
10. i 6.
10. ,6.
25. . 6.
in CM , 6.
5. .7.
5. ,7.
20. ,7.
20. .7.