Fjölrit RALA - 01.11.1976, Blaðsíða 31

Fjölrit RALA - 01.11.1976, Blaðsíða 31
20 Nr. 48. Framh. B. Kallc. 1. Ólcalkað. 2. Kalkað, 4 tonn fyrsta ár. C. Arfaeyðing. 1. Ekki úðað. 2. Úðað. Arfaeyðing verður á stórreitum, kölkun á millireitum og áburður á smáreitum, sem verða langir og mjóir (2,5 x 12, eða eftir ástæðum). Höfð verða sérstök varðbelti umhverfis arfaeyðingarreiti. Arfaeyðingin skal gerð í þeim tilgangi að greina milli áhrifa búfjáráburðarins og þess arfa, sem berst með honum. Nr. 49. Samanburður á vaxtarsvörun grastegunda við N,P og K áburði. Möðruvellir 392-75 S lcr i ðulc 1 au s t ur 392-76 Reylchólar 392-75 Sámsstaðir 392-76 Hvanneyri 392-75 Tilgangur tilraunarinnar er að lcanna, hvort munur sé á áburðarþörf grastegunda og gera samanburð á efnamagni, efna- upptölcu og sprettu grastegundanna við sömu áburðargjöf. Til þess að auðvelda samanburð á milli staða eru fyrirfram álcveðnir tveir sláttutimar, annar meðan ætla má að gras sé enn í sprettu og hinn pegar gras sé nálægt fullri sprettu. Fyrri timinn gefur möguleika á samanburði á efnamagni grasanna sem mælikvarða á vaxtargetu, en sá siðari er fremur mælikvarði á heildar-vaxtargetu. Tilraunin stendur meðan grastegundirnar haldast það hreinar að upprunalega tegundin megi teljast ráðandi &50%) helst i 4-5 ár ef fært er. Áburður á sáðningarári er eins á alla tilraunina. framh. á næstu siðu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.