Fjölrit RALA - 01.11.1976, Blaðsíða 78
-67-
4. Tilhögun.
Velja slcal bæi, þar sem votheysgerð er fastur liður
i fóðuröflun - helst eklci undir 25% af gróffóðurmagni -
Bændurnir verða sóttir heim í júní 1976, rætt við þá oa
beim afhent eyðublöð (sjá þau) , sem á slcal slcrá ýmis
atriði varðandi heyverlcunina, telji þeir sér fært að
leggja málinu lið.
I september 1976 munu bændurnir heimsóttir að nýju,
eyðublöðin slcoðuð og bætt úr færslu peirra slcv. viðtölum
við bændurna, gerist pess þörf. Þá • un slcráð niður
almenn atriði varðandi verlcun votheysins (sjá eyðubl.)
Er fóðrun úr geymslunum verður lcomin nolclcuð á veg
(l/2 - 3/4 af fóðrinu eftir) verða bændurnir enn heim-
sóttir, heyið slcoðað, telcin sýni og upplýsinga um fóðrun
leitað (samv. við búfj. fóllc).
1 sýnum verði mæld eftirtalin atriði:
- Þurrefni
- sýrustig
- aslca
- meltanleilci
- prótein
- lífrænar sýrur
- ammoníalc.
5. Samstarf.
Kosta slcal til kapps um að ná góðu samstarfi við
bændurna, pannig að gagnlcvæmt traust myndist, enda er pað
forsenda pess, að milcilvægar upplýsingar komi fram, og
unnt verði að treysta niðurstöðum ransóknanna. Varðandi
mat á fóðrun og árangri hennar þarf að leita samstarfs við
fræðimenn á pvi sviði, og mun nánar verða lcveðið á um bað.
6. __Tlmaáætlun.
Stefna slcal að bví, að efnagreiningar liggi' fyrir
eigi síðar en i marslolc 1977, og að skýrsla um niður-
stöður verði fullbúin i lolc maí 1977.