Fjölrit RALA - 01.11.1976, Blaðsíða 68

Fjölrit RALA - 01.11.1976, Blaðsíða 68
-57- Verkefni og starfsslciptin<?; A. Sprettumælingarf sýnitaka á túni og við hirðinqu. Mat á heyfeng. 1. Við slátt skulu gerðar sprettumælingar og tekin gras- sýni á túnum. Þessar mælingar skulu gerðar nægilega viða á túnspildum stöðvarinnar og það oft að breytileiki í sprettu og grasgæðum eftir jarðvegi - gróðurfari - og sláttu- tima lcomi fram. Best er að slá með sláttuvél eina Ijábreidd um 10 m langa og mæla ákveðna lengd eíns og gert er í túntilraunum. Æskilegt er að slá 4 slika reiti á hektara eða spildu. Grasið af uppmældum reit er vegið og sýni tekið til purr- efnisákvörðunar og efnagreiningar. Niðurstöður skulu færðar i sömu uppskerumælingarbók og niðurstöður jarðræktartilrauna. Sýni skulu send til efna- greininga á Keldnaholti strax að lolcinni þurrkun. 2. Við hirðingu slcal heyfengur metinn og fjöldi bagga (eða vagna, ef um laust hey er að ræða) skráður og þyngd bagganna einnig skráð, (heyþyugd af vagni). I hlöðu eru tekin hey- sýni með bor strax eftir hirðingu af þeim spildum sem gras- sýni voru tekin. Þurrefni slcal mælt í þessum sýnum og þau siðan send til meltanleika- og efnarannsókna. 3. Við gjöf eru siðan telcin heysýni eftir þvi sem ástæður þylcja til vegna fóðrunartilrauna og fóðrunar almennt. Þurrefni mælt og sýni send til rannsókna á Keldnaholti, 4. Við fyilingu i hlöðu er æskilegt að merkja hey af mis- munandi gæðum, til dæmis með þvi að leggja netbúta milli laga i hlöðunni, þannig að þegar að gjöf lcemur sé vitað til hvaða efnagreininga heyið svarar. Einnig hefur verið bent á, að merki i hlöðuvegg megi nota i þessum tilgangi. Bagga má auðkenna með lituðu bandi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.