Fjölrit RALA - 01.11.1976, Blaðsíða 79
-68-
Nr. 810-75.___Slcriðulclaustur. Fóðrun sauðfjár á 'þurrheyi og
votheyi,
Votheysflolclci bætt við tilraun með heygjöf eingöngu.
Vothey verlcað i eina gryfju og miðað við að fá bestu verlcun
sem hægt er.
Slegið verði snemma og gryfjan fyllt á sem slcermnstum
tima.
Vothey verði gefið 70 ám frá hausti og fóöureiningagjöf
hagað á sama hátt og i heyflolclcunum.
Varðandi tilhögun fóðrunartilraunar visast til fyrri
tilraunar á Slcriðuklaustri 1974-1975 með purrheysgjöf.
Landbörf fyrir tilraunina.
300 lcg hey/á 1,7 kg/FE = 176,5 FE/á.
Kg hey x ærf jöldi = 300 x 70 = 21000 = 210 hlcg alls.
210 hlcg : 30 hlcg/ha = 7 ha.
Spildur fyrir votheysgerð.
Stelclcjahjalli 1,6 ha B-blanda Vingull, sveifgras,
háliðagras.
Mattahólf 1,0 ha Vallarsveifgras.
Grund 1,5 ha Sveifgrös.
Engjagrund 3,2 ha A-blanda Vallarfoxgras rilcjandi.
Votheyssýni.
A milli laga af spildunni i votheysgryfju er sett net.
Telcið er eitt sýni úr hverju lagi vel inn i laginu.
I votheyssýnum er mælt pH, lifrænar sýrur, vatn,prótein,
aminonialc, steinefni, sylcur og meltanleilci.
Sýnafjöldi i efnagreiningu.
Gras: 7 spildur n 7 sýni
Þurrhey: 3 - =3 spildur x 4 timar =12 sýni,
Vothey: 4 - = 4 sýni
23 sýni.
Alls