Fjölrit RALA - 01.11.1976, Blaðsíða 65
-54-
Sé þurrkrými eða aðrar aðstæður mjög takmarkandi,
getur verið réttlætanlegt að talca aðeins eitt sýni fyrir
liðinn, en taka til þurrkunar 2 x lOOg. Þó ber jafnan
að taka eitt sýni af reit við óhagstæð slcilyrði m.a. ef
gróður er mjög breytilegur, t.d. arfablandinn, og þegar
slegið er við slæm skilyrði, t.d. ef blautt er á, úrkomu
er von meðan á slætti stendur, eða sláttur tekur óvenju
langan tima (stórar tilraunir). Minnst er unnið við
sýnistöku af.hverjum reit í seinni slætti, begar spretta
er lítil og slegið er i purru en þurrlclausu veðri*
Þegar ekki er unnt að talca sýni til purrlcunar sam-
dægurs er nauðsynlegt að geyma pau i frosti. Að lokinni
purrkun sical litið yfir niðurstöður svo að afbrigðilegar
tölur finnist. Er pvi sjálfsagt að framkvæma og slcrá
vigtun i röð eftir tilraunareitum. Þegar sýni hefur
verið endurpurrlcað vegna gruns um slcekkju verður tilrauna-
stjóri sjálfur að talca afstöðu til þess, hvort mistök hafi
orðið og gera grein fyrir þvi, t.d. að óhreinindi hafi
leynst i hinu upphaflega sýni. Báðar tölurnar skulu pó
varðveittar. Þótt tekinn sé upp sá háttur að ákvarða
burrefni fyrir hvern reit má bað ehlci verða til bess» að
slalcað verði á vandvirkni i vinnubrögðum. Annars er til
einslcis unnið.
ÞURRKUN GRASSÝNA.
Grassýni slculu við ákvörðun á b^rrefnisprósentu og
fyrir mölun til efnagreiningar pNrrkuð að "konstant vigt".
Þurrlca skal við 60 - 100* C. Þurrlctimi fer eftir hitastigi,
loftsogi eða blæstri úr slcápnum og fyllingu i skápinn.
Lengd purrktimans verður að lcanna á hverjum stað fyrir
sig. Sýnishornin eru b& bNrrlcuð i áætlaðan nægilegan
burrktima, tekin fá sýni úr ofninum i einu, banni£í að hvert
sýni sé vegið eftir um'bað bil eina minútu frá bv^ að bað er
tekið úr ofninum.