Fjölrit RALA - 06.11.1978, Blaðsíða 40

Fjölrit RALA - 06.11.1978, Blaðsíða 40
35 . Helztu niðurstöður urðu þær, að þrif lambanna voru hin sömu, hvort sem þau fengu kopar eða ekki. Sama er að segja um aðra þætti, sem rannsakaðir voru, s.s. þunga ýmissa líffæra og efnamagn í blóði. Einnig var rannsakað í nokkrum grassýnum magn brennisteins, kopars og mólýbdens og borið saman við groður- sýni frá Auðkúluheiði. Magn þessara efna frá báðum stöðunum var vel innan þeirra marka, sem eðlilegt getur talizt, og mis- munur milli staða ekki svo mikill, að það gefi tilefni til frekari rannsókna. Niðurstöður verða birtar í Áfangaskýrslu um landnýtingartilraunirnar 1976. Á Hesti var gerð tilraun með kóboltgjöf handa ám og lömbum. Tilgangurinn var að athuga, hvort vanþrif í lömbum, sem beitt er á ræktað og/eða óræktað mýrlendi, getur stafað af kóbolt- skorti og þá skorti á B^^vítamíni. Tilraunalömbunum var skipt í 4 hópa eftir því, hvort þau fengu kóboltlausn í vömb og hvort þau voru undan ám, sem fengið höfðu kóboltköggul í vömb. Helmingur ánna flkk kóboltköggul 6. júní, og helmingur lambanna undan hverjum ærhóp flkk kóboltlausn 8. ágúst og aftur 29. ágúst. Helztu niðurstöður urðu þær, að enginn munur fannst á þrifum lambanna milli flokka. Sama er að segja um aðra þætti, sem rann- sakaðir voru, s.s. líffæraþunga og efnamagn í blóði. Enginn munur var á B^^-vítamíni x blóði úr tilrauninni miðað við ær og lömb af Auðkúluheiði. Á báðum stöðum er magnið vel yfir þeim mörkum, sem talin eru eðlileg. Heildarniðurstöður úr tilrauninni verða birtar í Áfangaskýrslu um landnýtingartilraunirnar 1977. í Tilraunastöð Háskólans í meinafræði var mælt kóbolt í gróðursýnum frá beitartilraunastöðunum frá sumrinu 1975, og fannst ekki kóboltskortur neins staðar. Blóðsýni voru tekin úr flestum tilraunanna og lifrarsýni tekin á Hesti eins og undanfarin ár. Selen var mælt í blóð- sýnum í Tilraunastöð Háskólans í meinafræði, og er vinnu við það ekki lokið. Einnig var ætlað að rannaka önnur snefilefni, en ekki hefur enn þá unnizt tími til þess. Nokkur lifrarsýni voru send til Skotlands til rannsókna í von um, að vísbending fengist um, hvaða efni væri helzt ástæða til að athuga, en niðurstöður hafa ekki borizt enn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.