Fjölrit RALA - 06.11.1978, Blaðsíða 46

Fjölrit RALA - 06.11.1978, Blaðsíða 46
41 . sambandi var unnið að því að koma upp tilraunaaðstöðu í fjár- húsunum á Hvanneyri, og hófust tilraunirnar haustið 1977. Þess- um tilraunum er ætlað að gefa svör við því, hver ávinningur er að því að leggja í kostnað við einangrun og góða loftræstingu húsanna eða hvort sú fjárfesting er óarðbær. Að tilraununum er staðið í samvinnu við Bændaskólann á Hvanneyri og með fjárstyrk frá Byggingastofnun landbúnaðarins. Þá var síðastliðið vor unnið að söfnun upplýsinga um vinnu- þörf og skipulag í húsum við sauðburð. Þessar athuganir eru gerð- ar bæði með beinum tímamælingum og athugunum á bæjum, þar sem er skipuleg aðstaða, svo og með viðtölum við bændur. Gagnasöfn- un er nú að mestu lokið og skýrsla væntanleg á þessu ári. Þá var gerð athugun á notagildi sérstakra stía, sem eru innfluttar, en þær eru ætlaðar til að venja lömb undir ær. Dagana 23.-25. sept. var haldin ráðstefna að Hvanneyri á vegum N.J.F. um fjárhúsabyggingar. Tók bútæknideild þátt í undir- búningi hennar og lagði til þrjú framsöguerindi. Ráðstefnuna sóttu sérfræðingar frá öllum Norðurlöndum, m.a. flestallir bygg- ingafulltrúar hér á landi. Varðandi fjósbyggingar eru ýmis brýn verkefni, sem ekki hefur unnizt tími til að sinna. Má þar nefna athugun á hagkvæmni og notagildi mjaltabása og einangrunarþörf básgólfa. Á árinu lauk prófun á básmottum sem Hampiðjan framleiðir. Þá hófust einnig athuganir á ólíkum gerðum flórrista, sem settar hafa verið í Hvanneyrarfjós. Eins og á undanförnum árum voru haldnir nokkrir fundir með starfsmönnum Byggingastofnunar landbúnaðarins og bútækniráðunaut B.í. um ýmis tæknileg atriði varðandi útihúsabyggingar. Þá var í samvinnu við þá gerð úttekt á reynslu bænda af notkun flatgryfja og hvernig bezt sé að aðlaga þetta geymsluform gripahúsunum. FÓÐUREFTIRLITIÐ. Fóðureftirlit ríkisins var stofnsett með lögum árið 1968. Sex árum síðar var gefin út reglugerð við lögin. Lögin frá 1968 hafa nú verið endurskoðuð og samþykkt ný lög frá Alþingi (1977- 1978) um eftirlit með framleiðslu á fóðurvörum, áburði og sáð- vörum og verzlun með þær vörur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.