Fjölrit RALA - 06.11.1978, Blaðsíða 42

Fjölrit RALA - 06.11.1978, Blaðsíða 42
37 . Vela-og verkfæraprófanir bútæknideildar eru í svipuðum skorðum frá ári til árs. Engu að síður eru þær stærsti liður- inn á verkefnalista deildarinnar. Sem að ofan greinir, voru 13 búvélar og verkfæri til próf- unar hjá bútæknideild þetta ár. Er prófun flestra þeirra lokið. Þá er prófun lýkur, er söluaðila send meginniðurstaða prófunar. í ljósi þeirra niðurstaðna er tekin ákvörðun um frekari innflutn- ing hvers tækis. Stefnt er að því að birta opinbera prófunar- skýrslu fyrir vorið 1978 um þau tæki, er verða á markaði framvegis Prófun AEBI, rafknúna heyhnífsins, er ólokið. Kannaðir verða möguleikar á því að nota hann við einfasa rafstraum. Duks-baggavarpan var rangt afgreidd frá verksmiðju, og tókst ekki að nota hana að neinu marki. Varmadæla, smíðuð af Orkustofnun, var prófuð s.l. sumar. Var hún notuð til yljunar á lofti í súgþurrkun. í ráði er að nota varmadæluna aftur að sumri. 2. Jarðræktartækni. Endurvinnsla túna. Á árinu var fram haldið undirbúningi tilraunar að Krossnesi í Álftaneshreppi. Samstarf er með bútæknideild, Bændaskólanum á Hvanneyri, BÚnaðarsambandi Borgarfjarðar og Magnúsi Þórðarsyni, bónda á Krossnesi, við undirbúning og framkvæmd þessarar tilraunar Vorið 1977 lauk jarðvinnslu á þremur spildum í túninu, alls 4.0 ha. Vegna erfiðrar veðráttu haustið 1976, þegar jarðvinnsla og kílræsing var gerð, varð að víkja nokkuð frá áður gerðri áætlun. Áburðardreifingu og sáningu fræs var lokið í júlíbyrjun. Spírun tókst vel, og náði nýgræðingurinn sár vel á strik. Helztu verkefni við þessa tilraun á komandi árum verða mælingar á upp- skerumagni og aðrar athuganir á gróðurfari túnsins. Einnig væri þarft að gera athuganir á grunnvatnsstöðu í spildum með mismunandi framræslu. Áburðartilraun var lögð út á einni spildunni sl. vor. Er það fjögurra liða tilraun með kalk og vaxandi magn P og K. Sú til- raun var uppskorin á liðnu sumri. Þess er að vænta, að tilraun þessi leiði í ljós, hvort kalkskortur stendur gróðri á þessum slóðum fyrir þrifum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.