Fjölrit RALA - 06.11.1978, Blaðsíða 34

Fjölrit RALA - 06.11.1978, Blaðsíða 34
í glösum (in vitro). 29 . Fjöldi sýna, sem meltanleiki in vitro var gerður á, var nær hinn sami og árið 1976. Segja má, að aðstaðan sé nú gjör- nýtt. Ekki er unnt að auka fjölda rannsakaðra sýna nema með nýjum tækjakosti og/eða auknum mannafla. í 14. töflu er sýndur sá fjöldi sýna, sem in-vitro-meltanleiki hefur verið ákvarðaður í síðustu árin. 14. tafla. Fjöldi og skipting in-vitro-sýna • 1976 1977 1974 1975 Vegna rannsókna á töðugæðum 293 485 761 861 Vegna rannsókna á votheyi 98 72 64 277 Úr fóðrunar- og jarðræktartilraunum 151 123 481 486 Frá bútæknideild 103 112 93 66 Ör átmagnstilraun á Korpu 330 22 Samvinnuverkefni við Keldur 54 55 Frá fóðureftirlitinu 427 438 495 20 Samanburður á in vivo og in vitro 76 62 39 93 Grænfóður 56 Beitarplöntur 20 Gulstör 30 Beitarverkefni UNDP/FAO 321 255 332 Sýni frá Grænlandi 61 1532 1776 2208 2196 2. Rannséknir á votheyi. Með tilvísun í 14. töflu um fjölda efnagreindra sýnishorna sést, að 277 sýni af votheyi bárust á árinu. Voru sýnin flest frá bændum, en nokkur sýni í tengslum við rannsóknaverkefni. í öllum sýnum var mælt þurrefni, meltanleiki, sýrustig, prótín og steinefni. í þjénustusýnum voru þessar upplýsingar sendar út ásamt rúmþyngdarmælingu (kg votheys í sm-5), þar sem hún var gerð, strax og tölurnar lágu fyrir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.