Fjölrit RALA - 06.11.1978, Side 34

Fjölrit RALA - 06.11.1978, Side 34
í glösum (in vitro). 29 . Fjöldi sýna, sem meltanleiki in vitro var gerður á, var nær hinn sami og árið 1976. Segja má, að aðstaðan sé nú gjör- nýtt. Ekki er unnt að auka fjölda rannsakaðra sýna nema með nýjum tækjakosti og/eða auknum mannafla. í 14. töflu er sýndur sá fjöldi sýna, sem in-vitro-meltanleiki hefur verið ákvarðaður í síðustu árin. 14. tafla. Fjöldi og skipting in-vitro-sýna • 1976 1977 1974 1975 Vegna rannsókna á töðugæðum 293 485 761 861 Vegna rannsókna á votheyi 98 72 64 277 Úr fóðrunar- og jarðræktartilraunum 151 123 481 486 Frá bútæknideild 103 112 93 66 Ör átmagnstilraun á Korpu 330 22 Samvinnuverkefni við Keldur 54 55 Frá fóðureftirlitinu 427 438 495 20 Samanburður á in vivo og in vitro 76 62 39 93 Grænfóður 56 Beitarplöntur 20 Gulstör 30 Beitarverkefni UNDP/FAO 321 255 332 Sýni frá Grænlandi 61 1532 1776 2208 2196 2. Rannséknir á votheyi. Með tilvísun í 14. töflu um fjölda efnagreindra sýnishorna sést, að 277 sýni af votheyi bárust á árinu. Voru sýnin flest frá bændum, en nokkur sýni í tengslum við rannsóknaverkefni. í öllum sýnum var mælt þurrefni, meltanleiki, sýrustig, prótín og steinefni. í þjénustusýnum voru þessar upplýsingar sendar út ásamt rúmþyngdarmælingu (kg votheys í sm-5), þar sem hún var gerð, strax og tölurnar lágu fyrir.

x

Fjölrit RALA

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.