Fjölrit RALA - 06.11.1978, Blaðsíða 60

Fjölrit RALA - 06.11.1978, Blaðsíða 60
55 . VARNIR VIÐ PLÖNTUSJÖKDÓHUM, ILLGRESI OG SKORDÝRUM. Unniö var að rannsóknum á plöntusjúkdómum og vörnum við þeim í landbúnaði, garðyrkju og skógrækt. Svarað var fyrir- spurnum, er stofnuninni bárust um þessi efni, og gefnar leið- beiningar. Unnið var að undirbúningi nýrra laga um plöntusjúk- dómavarnir og nýrrar reglugerðar um innflutning á plöntum. Fylgzt var með innflutningi plantna og skorið úr um vafatilfelli. Haft var eftirlit með stofnrækt kartaflna í Eyjafirði (á vegum Grænmetisverzlunar landbúnaðarins) og athuganir gerðar á sjúk- dómum hjá kartöfluræktendum í Þykkvabæ. Hafnar voru tilraunir með sótthreinsun kartöfluútsæðis, lífrænar varnir við spunamaur í gúrkurækt o.fl. Serfræðingur stofnunarinnar í plöntusjúkdómum og meindýrum á nú sæti í eiturefnanefnd og situr alla fundi hennar. VISTFRÆÐIRANNSÖKNIR. Vistfræðirannsóknir á viðfangsefnum, er snerta landbúnað, hófust með landgræðsluáætluninni 1975. Árin 1976-1977 voru einkum athuguð ýmis áhrif af völdum ræktunar, svo sem framræslu mýra og víðtækrar áburðardreifingar á sanda og mela. Einnig var fylgzt með því, hvaða áhrif ræktun kynni að hafa á vöxt og viðkomu skor- dýra og fugla. Var einkum athugað, hve mikil afnot gæsir og álftir hafa af ræktuðu landi, en einnig fylgzt með áhrifum áburðar á grasmaðk. Til búveðurrannsókna má telja athuganir þær, sem gerðar voru á sprettu grastegunda eftir árferði og í mismunandi hæð, bæði á Korpu og Hveravöllum. MATVÆLI. í byrjun árs 1977 hófust matvælarannsóknir á Rannsóknastofn- un landbúnaðarins. Veitti Kellogg-stofnunin í Bandaríkjunum fjár- stuðning til þess að koma starfseminni í gang. Einn sárfræðingur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.