Fjölrit RALA - 06.11.1978, Blaðsíða 38

Fjölrit RALA - 06.11.1978, Blaðsíða 38
33 . 16. tafla. Dagleg 'þyngdaraukning kálfa (g). Graskögglar óbl. mysuþ. Kjarnfóður 0.5 kg/dag 857 1167 595 Hlutfall 100 136 69 1.0 kg/dag 1565 1190 667 Hlutfall 100 75 42 1.5 kg/dag 1071 1380 1119 Hlutfall 100 129 104 1 1 W-i i&yé '7*1 H Gafu graskögglar sízt minni þyngdaraukningu en kjarnfóður. BEITARÞOLSRANNSÓKNIR (landnýting). Tilraunir í Sölvaholti og Kalfholti voru á framræstri, óáborinni og áborinni mýri, í Kelduhverfi og á Auðkúluheiði á óábornum og ábornum kvistmóa, en auk þess á ábornum kvistmóa í Kelduhverfi, þar sem lyngi var eitt með lyfjum. í Álftaveri var tilraun á ábornum og óábornum móajarðvegi. Tilraunin við Sandá var á uppgræddum og ábornum sandi. Á Hvanneyri og á Hesti voru tilraunirnar á ræktaðri mýri, en auk þess þrjú beitarhólf á óræktaðri mýri. Nokkrar breytingar voru gerðar á fjölda búfjár í tilraunum frá árinu 1976, og var reynt að nota aðeins tvílembur, þar sem það var mögulegt. í 17. töflu eru taldir upp tilraunastaðirnir, fjöldi búfjár, fjöldi beitarhólfa, stærð tilraunanna, hvenær tilraunirnar hófust og hvenær þeim lauk. Ekki tókst að fá nægilega marga kálfa í tilraunina í Sölva- holti, svo að sleppa varð annarri endurtekningunni. í Kálfholti var helmingi lambanna beitt á kál í um 5 vikur fyrir slátrun. Á Hesti var bætt við þungbeittu hólfi á óframræstri mýri til að fá áhrif mismunandi beitarþunga.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.