Fjölrit RALA - 06.11.1978, Blaðsíða 66

Fjölrit RALA - 06.11.1978, Blaðsíða 66
61 . fjórum stöðum, og hefur þeim fækkað nokkuð á síðustu árum og bíða nú fullnaðarúrvinnslu, sem er mjög brýn. 1.2 Tilraun með grænfóður. 120 reita tilraun var gerð í Stórholti í Saurbæjarhreppi í Dalasýslu, þar sem gerður var samanburður á hafra-og bygg- afbrigðum til grænfóðurs með mismunandi sláttutíma. Ekki var unnt að sá til þessarar tilraunar nógu snemma, svo að ekki náð- ist að slá síðustu sláttutíma á raunhæfum tíma miðað við nýtingu grænfóðurs á Vestfjörðum. 1.3 Grasastofnar. Sáð var til fjögurra tilrauna með grasastofna, túnvingul, hávingul, vallarfoxgras og vallarsveifgras, í Stórholti í Saurbæ, alls 38 stofna. 1.4 Aðrar tilraunir. Áhrif umferðar á tún. Settir voru niður berjarunnar, af- brigði af jarðaberjum og afbrigði af rabarbara. 2. Sauðfjártilraunir. Áfram var haldið ræktun og úrvali á alhvítu fé', og er nú alger undantekning, að gult lamb fæðist af stofni stöðvarinnar. Haustið 1976 voru fengnir óskyldir hrútar úr Strandasýslu til samanburðar við heimahrúta. Samanburðurinn sýndi, að heima- aldir hrútar og þeir aðkeyptu gáfu mjög svipaðan vænleika dilka. Settir voru á fimm gimbrahópar, og er þar gerður samanburður á dætrum þriggja hrúta úr Strandasýslu og tveggja heimaalinna. Þá var síðastliðið ár gerð tilraun með fóðrun áa á heyi eingöngu allan veturinn, frá því að þær voru teknar á hús og þar til þeim var sleppt á vorin á græn grös. Á skrifstofu Rala er verið að vinna úr þessari tilraun, bæði frá Reykhólum og öðrum stöðum, þar sem hún var gerð. Rekstur sauðfjárbúsins gekk allvel, frjósemi yfir 70% og arður sæmilegur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.