Fjölrit RALA - 06.11.1978, Blaðsíða 27

Fjölrit RALA - 06.11.1978, Blaðsíða 27
II. Framleiðslutilraunir. 22 . 1. Bötun sláturlamba á grænfóðri. Gerð var athugun með samanburði á að beita lömbum á fóður- kál annars vegar og næpur hins vegar fyrir slátrun haustið 1977. 100 lömb voru í þessari athugun, og var þeim skipt m.t.t. þunga á fæti 11. september í tvo jafna flokka, 50 lömb í hvorum, 25 hrútlömb og 25 gimbrarlömb. Beitartíminn var frá 11. september til 24. október, og hafði hvor flokkur um sig aðgang að um 1 ha af þessum grænfóðurstegundum. 7. tafla sýnir meðalþunga lamba á fæti eftir kynjum í hvert sinn, er þau voru vegin, og fallþunga og kjötprósentu þeirra. 7. tafla. Beitt á kál Beitt á næpu Þungi á fæti, kg Þungi á fæti, kg Kyn 11/9 21/9 4/10 24/10 fall kg k jöt % 11/9 21/9 4/10 24/10 fall kg kjöt % Hrútar 32.9 35.7 39.1 42.3 18.0 42.19 33.0 36.3 38.5 39.7 17.4 43.78 Gimbrar 30.2 32.4 34.8 36.8 16.2 43.97 29.9 ' 32.2 34.4 35.0 15.8 45.00 Samtals 31.5 34.1 37.0 39.6 17.1 43.06 31.5 34.2 36.4 37.3 16.6 44.40 Ef gert er ráð fyrir, að þessum lömbum hefði verið slátrað í fyrstu slátrun beint af úthaga 23. september og að þau hafi þá lagt sig með sama fallþunga og jafnþung lömb á fæti, sem þá var slátrað, má ætla, að hrútar í kálflokki hafi bætt við fallþunga sinn um 4.4 kg og £ næpuflokki um 3.8 kg. Gimbrar í kálflokki hafa þá bætt við sig 3.0 kg og í næpuflokki 2.7 kg. 2. Samanburðartilraun með þrjár tegundir af fóðurbæti (grasköggla, grasköggla með 4% fóðurfitu og fóðurblöndu) og töðugjöf ein- göngu handa ám. Tilgangi og framkvæmd þessarar tilraunar er lýst í Ársskýrslu Rala 1976 (Fjölrit 18, 71.-72. bls.). Eins árs niðurstöður úr þessari tilraun voru birtar á Ráðunautafundi B.í. og Rala 6.-10. febrúar og voru helztu ályktanir þessar:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.