Fjölrit RALA - 20.01.1979, Síða 14

Fjölrit RALA - 20.01.1979, Síða 14
Áburður 1973 Garðáburður (9- 14-14) 3,0 tonn/ha - 1974 - 3,0 - 1975 Blákorn (12-12 -17-2) 2,7 1973 1974 1975 Sáning: 1/6 17/5 23/5 Upptaka: 19/9 15/9 11/9 Frostþol er metið eftir fyrstu næturfrost og skömmu fyrir upptöku Einkunnin 0 þýðir að öll grös séu fallin en 10 að engar skemmdir sjáist á þeim. Við útreikning meðaltalsins er tekið tillit til fjölda endurtekninga. Árið 1975 vegur því helmingi minna en árin 1973 og 1974. Viðhald og prófun kartöfluafbrigða,(4600-76). Öll afbrigðin sem verið höfðu í þessari tilraun á undanförnum árum voru ræktuð til viðhalds stofninum sumarið 1976.

x

Fjölrit RALA

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.