Fjölrit RALA - 20.01.1979, Blaðsíða 65

Fjölrit RALA - 20.01.1979, Blaðsíða 65
-59- Þekja grasa í ábornu reitum var metin mjög gróft 23/8 1976 og virtist hun vera á bilinu 25-70% í eldri reitunum (nr. 1-11) og 5-20% í yngri reitunum (nr. 12-23). Munur á gróðurfari í ábornum og óábornum reitum er verulegur og vegur aukning grasa þar þyngst á metunum9 en mikill landmunur gerir samanburð milli áburðarliða erfiðan. Uppskera. Uppskeran á ábornu reitunum óx verulega strax á fyrsta áburðarári og jókst áfram mjög verulega á síðara áburðarárinu og virtist svo standa nokkurn veginn í stað í eldri reitunum 3. árið, en þá var ekki borið á. 9umarið 1976 (23/8) var gerð uppskerumæling á öllum reitum með "dobble samplingn-aðferð, þeirri sömu og notuð er undir stjórn Andrósar Arnalds í beitarverkefninu. Voru metnir 20-30 0,1 m2 hringir í hverjum reit og u.þ.b. 6 hringir klipptir í hverjum. Ekki var lagt tölfræðilegt mat á niðurstöðurnar, en þær eru birtar í súluriti á næstu síðu. Engin uppskerumæling hé heldur gróðurgreining var gerð sumarið 1977, en tilraunin var skoðuð og skráðar athugasemdir. íhmkvæmt sjónmati eru reitirnir, sem sáð var í, með töluvert þéttari gróðurhulu og sáðgrös hafa þar lokað að mestu ógrónu moldar- og sand- flögunum á melnum, en þau lokast hægt í reitunum, sem ekki var sáð í.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.