Fjölrit RALA - 20.01.1979, Blaðsíða 25

Fjölrit RALA - 20.01.1979, Blaðsíða 25
-19- 3. Uppruni kartaflna. Ræktun undir plasti og í opnum jarðvegi. Uppruni kartaflna og plast,(322-73). Tilgangur þessarar tilraunar var að kanna hvort eitthvað væri hæft í meintri "úrkynjun" kartaflna er fluttar hafa verið inn í landið og ræktaðar hér í nokkurn tíma. Einnig var ætlunin að kanna hvort útsæði að norðan reyndist betur en útsæði að sunnan. Til útsæðis voru valin afbrigðin Rauðar íslenskar, Helga og Bintje. I töflunum táknar "góður uppruni" að útsæðið sé fengið úr Eyjafirði, nema Bintje en það er fengið frá Hollandi, en "slæmur uppruni" að útsæðið er fengið úr Þykkvabæ, nema Bintje en það er úr Eyjafirði. Afbrigðin voru ræktuð undir plasti og án plasts. Hvor liður er með 3 endurtekningar (reitastærð : 1 m2 með 9 grösum). Áburður: 4,0 tonn/ha (9-14-14). Uppskera alls hkg/ha Án plasts Undir plasti Góður uppr. Slæmur uppr. Meðal- tal Góður uppr. Slæmur uppr. Meðal- tal Rauðar íslenskar 312,5 234,2 ' 273,3 721,8 554,0 637,9 Helga 293,2 247,4 270,3 598,3 464,8 531,6 Bintje 253,3 210,4 231,8 575,0 440,5 507,8 Meðaltal 286,3 230,7 258,5 631,7 486,4 559,1 Meðalfrávik (ft. - 22) = 77,6 Söluhæft hkg/ha >30g Án plasts Undir plasti GÓður uppr. Slæmur uppr. Meðal- tal Góður uppr. Slæmur uppr. Meðal- tal Rauðar íslenskar 138,5 94,9 116,7 597,2 408,7 502,9 Helga 155,1 148,3 151,7 534,8 401,5 468,2 Bintje 151,1 115,9 133,5 513,3 384,2 448,8 Meðaltal 148,2 119,7 133,9 548,4 398,1 473,2 Meðalfrávik (ft. - 22) = 79,7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.