Fjölrit RALA - 20.01.1979, Blaðsíða 53

Fjölrit RALA - 20.01.1979, Blaðsíða 53
-47- Einkunnir (skali 0-9) 01-440-77,4/10/77 02-440-77 -j Hlutdeild ío tegundar g 22/9 '77 22/8 ' 78 a. Vallarfoxgras, Korpa ■P c !0 1—1 40 +H 4 co Cn’ $ A ■H * & 8 T5 fö -P W 3 fö i—1 P X Cn 6.8 Arfi co 1 1 Íö 4+ di -H H CD (Ö > > cn 0.8 gras b. " , Engmo 7.8 4 1.8 8 6.5 3.5 1 c. " , 0501/0503 6.5 3.2 2.2 7 5 4 1.2 d. Vallarsveifgras, Holt 4.8 2.2 2 4.8 3 4.5 3 e. " , Fylking 6.8 1.5 2.2 5.5 3.5 . 5.8 3.5 f. " , íslenskt 1 3.5 3.5 3.5 1.2 6.2 7 g- Snarrót 2 2.8 2 4 1.2 4.5 6 h. Beringspuntur, IAS 19 6.5 1.8 2.8 6.2 5.2 4 3.2 Vegna anna á Korpu og þess, hve sumir reitir voru illa grónir, var ákveðið að vera aðeins með einn áburðartíma 1978 og var 02-440-77 valin til klippinga. Klipptar voru tvær rendur, 200x10 cm í reit,nema ein rönd 28.7. f- og g- reitum var sleppt úr við klippingar vegna mikillar íblönd- unar. Snarrótin í g- lið sótti þó á þegar leið á sumarið. Einum reit af f-lið í 01-440-78 er einnig sleppt úr meðaltali við slátt. 9.5. mátti þekkja 0501/0503 vallarfoxgras frá Korpu og Engmo á dekkri lit. Borið var á 17.5. (01) og 18.5. (02). Áburður var 600 kg/ha af Græði 7 (20-12-8+14) eða 120 kg N/ha. 9.6. Sneitt var hjá lítið grónu við klippingu. Á tveimur reitum með Fylkingu var of lítið gras til að klippa og því er uppskerutölu sleppt. 19.6. og 30.6. klippt. 10.7. Tilraun 01-440-77. Allt nema vallarfoxgras slóst illa vegna ólags í sláttuvél. Þurrefnisákvörðun misfórst á 9 reitum. 11.7. Athugun gerð á 01-440-77 (varðbelti slegin þennan dag). Blómgun á Holt vallarsveifgrasi er langt komin. Erfitt er að átta sig á þroska Fylkingar vegna íblöndunar annars sveifgrass. Lítið er um punt í beringspunti. Varpasveifgras er mikið í f- og g-liðum, en einnig nokkuð í e-lið. Vallarfoxgrasstofnarnir eru allir svipaðir og um hálfskriðnir. Sama dag var vallarfoxgras nærri fullskriðið í til- raun nr. 522-77, sem var þarna við hliðina og skrið var hafið þar 6.7. Þessar athugasemdir gilda einnig að mestu um 02-440-77. 19.7. Tilraun 02-440-77 slegin, en rendur í varðbeltum skildar eftir vegna klippingar 28.7. Vallarfoxgras var ekki fullskriðið en Holt blómgað að hluta. Beringspuntur var með lítinn punt og snarrót að koma til. Þurrefnisákvörðun misfórst í 2 reitum. 28.7. Klipping. Þaö fórst fyrir að slá rendurnar, sem eftir stóðu, þar til við seinni slátt og komu áhrif þeirra fram í gróandanum 1979.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.