Fjölrit RALA - 20.01.1979, Síða 53

Fjölrit RALA - 20.01.1979, Síða 53
-47- Einkunnir (skali 0-9) 01-440-77,4/10/77 02-440-77 -j Hlutdeild ío tegundar g 22/9 '77 22/8 ' 78 a. Vallarfoxgras, Korpa ■P c !0 1—1 40 +H 4 co Cn’ $ A ■H * & 8 T5 fö -P W 3 fö i—1 P X Cn 6.8 Arfi co 1 1 Íö 4+ di -H H CD (Ö > > cn 0.8 gras b. " , Engmo 7.8 4 1.8 8 6.5 3.5 1 c. " , 0501/0503 6.5 3.2 2.2 7 5 4 1.2 d. Vallarsveifgras, Holt 4.8 2.2 2 4.8 3 4.5 3 e. " , Fylking 6.8 1.5 2.2 5.5 3.5 . 5.8 3.5 f. " , íslenskt 1 3.5 3.5 3.5 1.2 6.2 7 g- Snarrót 2 2.8 2 4 1.2 4.5 6 h. Beringspuntur, IAS 19 6.5 1.8 2.8 6.2 5.2 4 3.2 Vegna anna á Korpu og þess, hve sumir reitir voru illa grónir, var ákveðið að vera aðeins með einn áburðartíma 1978 og var 02-440-77 valin til klippinga. Klipptar voru tvær rendur, 200x10 cm í reit,nema ein rönd 28.7. f- og g- reitum var sleppt úr við klippingar vegna mikillar íblönd- unar. Snarrótin í g- lið sótti þó á þegar leið á sumarið. Einum reit af f-lið í 01-440-78 er einnig sleppt úr meðaltali við slátt. 9.5. mátti þekkja 0501/0503 vallarfoxgras frá Korpu og Engmo á dekkri lit. Borið var á 17.5. (01) og 18.5. (02). Áburður var 600 kg/ha af Græði 7 (20-12-8+14) eða 120 kg N/ha. 9.6. Sneitt var hjá lítið grónu við klippingu. Á tveimur reitum með Fylkingu var of lítið gras til að klippa og því er uppskerutölu sleppt. 19.6. og 30.6. klippt. 10.7. Tilraun 01-440-77. Allt nema vallarfoxgras slóst illa vegna ólags í sláttuvél. Þurrefnisákvörðun misfórst á 9 reitum. 11.7. Athugun gerð á 01-440-77 (varðbelti slegin þennan dag). Blómgun á Holt vallarsveifgrasi er langt komin. Erfitt er að átta sig á þroska Fylkingar vegna íblöndunar annars sveifgrass. Lítið er um punt í beringspunti. Varpasveifgras er mikið í f- og g-liðum, en einnig nokkuð í e-lið. Vallarfoxgrasstofnarnir eru allir svipaðir og um hálfskriðnir. Sama dag var vallarfoxgras nærri fullskriðið í til- raun nr. 522-77, sem var þarna við hliðina og skrið var hafið þar 6.7. Þessar athugasemdir gilda einnig að mestu um 02-440-77. 19.7. Tilraun 02-440-77 slegin, en rendur í varðbeltum skildar eftir vegna klippingar 28.7. Vallarfoxgras var ekki fullskriðið en Holt blómgað að hluta. Beringspuntur var með lítinn punt og snarrót að koma til. Þurrefnisákvörðun misfórst í 2 reitum. 28.7. Klipping. Þaö fórst fyrir að slá rendurnar, sem eftir stóðu, þar til við seinni slátt og komu áhrif þeirra fram í gróandanum 1979.

x

Fjölrit RALA

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.