Fjölrit RALA - 20.01.1979, Qupperneq 9

Fjölrit RALA - 20.01.1979, Qupperneq 9
-3- II. KARTÖFLUR Á KORPU ÁRIN 1973-1978. Skýrslur þær sem hér birtast eru niðurstöður nokkurra athugana og tilrauna á Korpu undanfarin ár. Umfangsmestar eru tilraunir þar sem uppskera ýmissa afbrigða er borin saman. Greinilegt er, að afbrigðið Gullauga gefur einna mesta uppskeru en afbrigðið T-67-42-89, 58-4-11, Sequoia, Helga,1730 Chieftain, Alaska Frostless og Evergood eru einnig uppskerumikil. í sambandi við afbrigðatilraunirnar hefur uppskera, annars vegar undir glæru plasti og hins vegar án plastyfirbreiðslu, verið borin saman. 1 öllum tilfellum er uppskera án plastyfirbreiðslu u.þ.b. helmingur af uppskeru- magni undir plastyfirbreiðslu, ætla má því að óhætt sé að hvetja til aukinnar "plastræktunar" kartaflna t.d. þar sem land er takmarkað og lítill eða enginn vélakostur tiltækur við ræktunina. Árið 1975 var í gangi tilraun með stærð útsæðiskartaflna. Stærstu útsæðiskartöflurnar 50 gr kartöflur, gáfu mestu uppskeru. Þetta vekur þá spurningu hvort algengasta útsæðisstærðin 30-40 gr kartöflur sé ekki of smá- Árið 1973 var fengið útsæði annars vegar úr Eyjafirði en hins vegar frá Þykkvabæ í Rangárvallasýslu og borið saman uppskerumagn og gæði. Enginn erfðafræðilegur grundvöllur er talinn fyrir því að uppskera fari minnkandi ár frá ári ef útsæði er notað úr eigin garði en ýmsir ræktendur sunnanlands telja að svo sé og endurnýja því útsæði sitt með jöfnu árabili með útsæði úr Eyjafirði. Tilraunirnar sem framkvæmdar voru á árunum 1973-1977 var því ætlað að mæla þennan mismun ef einhver væri. Nokkur uppskerumunur reyndist eftir uppruna á fyrsta ári en enginn eftir það. Sama gilti ef um plastyfirbreiðslu var að ræða. Ekkert verður um það sagt hvað veldur því að uppskera reynist meiri af útsæði ræktuðu í Eyjafirði en í Þykkvabæ en getum má að því leiða að um lægri sjúkdómstíðni sé að ræða en einnig hugsanlegt að mismunandi meðferð og geymsla hafi sín áhrif.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fjölrit RALA

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.