Fjölrit RALA - 20.01.1979, Blaðsíða 41

Fjölrit RALA - 20.01.1979, Blaðsíða 41
-35- Samanburður blómkálsafbrigða, (501-78). í þeim tilgangi að prófa blómkálsafbrigði sem nýlega eru komin á markað var sáð til eftirtalinna 10 afbrigða þann 25. og 26. apríl inni í gróðurhúsi á Korpu. Plantað var út á Korpu þahn 8. júní. Endurtekningar voru 3, og voru 15 plöntur með 40 cm millibili í hverri röð. Á milli raða í hverri endurtekningu voru 60 cm. Helstu niðurstöður: Þver- Mið- mál Meðalmassi (g) Afbrigði Uppskerutími uppsk. tími -Fjöldi . hausa hausa cm eftir hausa plöntu AN0C 575 x, Ohl.Enk. 10/8 - 5/10 28/8 41 12.9 134 122 NITAN 1800 VEL II, Ohl.E. 21/8 - 27/9 22/9 41 20.5 320 292 MASTON 466 x, Ohl.Enk. 27/7 - 5/10 17/8 46 10.5 79 81 PIONER AA 1502, NF 27/7 - 5/10 14/8 50 12.2 134 149 WONDERFULL AA 1510, NF 27/7 - 22/9 8/8 48 10.3 88 93 POLARIS AA 1650, NF 27/7 - 18/9 31/7 50 10.4 66 73 SNEBALL AA 1529, NF 3/8 - 5/10 10/8 50 10.3 95 106 RUNA 1043 - 84, W 3/8 - 5/10 21/8 45 14.8 181 181 ROMAX EXTRA EARLY, EL. 27/7 - 5/10 10/8 50 11.9 114 126 DOMINENT, EL. 8/8 - 5/10 21/8 44 14.4 165 161 Áburður í tilraun: við niðursetningu 1150 kg/ha (12-12-17-2) 20 - (Borax) 20/6 - 19/7 400 - (Kalksaltpétur) Vökvað var með Lindasekt 26/6 og 27/7. x) Reiknaðir voru með hliðarsprotar sem mynduðu höfuð. Ohl. Enk. - fræversl. Ohlsens Enke, Danmörk. NF. - Norsk Frö, Noregur. W. - Weibull, Svíþjóð. EL. - Elsoms, England. Samanburður spergilkálsafbrigða (brokkolí), (503-78). Hér er um að ræða fyrstu samanburðartilraun á spergilkálsafbrigðum sem framkvæmd er opinberlega hérlendis. Eins og fram kemur, hafa verið valin 9 afbrigði í þessum tilgangi. Spergilkál er skylt blómkáli. Það hefur verið ræktað lítilsháttar hér hin síðari ár með þokkalegum árangri, bæði hjá grænmetisbændum og almenningi. Engin vissa er fyrir því að þau afbrigði sem hér hafa verið fáanleg muni verða þau sem best henti til ræktunar. Þykir því æskilegt að hrinda af stað afbrigðatilraun, ekki síst vegna þess að mikill fjöldi afbrigða er fyrir hendi. Afbrigði tilraunar hafa fyrst og fremst verið valin með tilliti til vaxtarhraða og uppskerumagns, úr hópi þeirra stofna sem taldir eru snemm- sprottnir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.