Fjölrit RALA - 20.01.1979, Blaðsíða 35

Fjölrit RALA - 20.01.1979, Blaðsíða 35
III. AÐRAR GARÐYRKJUTILRAUNIR. Á tilraunum með illgresiseyðingarlyf er lítið að græða. Árið 1975 og 1976 virðist Ramrod reynast betur en Treflan en árið 1977 virka 7 kg/ha af Ramrod lítið sem ekkert á illgresi og Treflan harla lítið. Samanburðartilraunir á vexti gulrófustofna hafa ekki tekist sem skyldi vegna misjafnlegrar spírunar fræs. Rófur hafa því staðið misþétt og er því lítið að marka tölur um uppskeru á flatareiningu. Hnúðkál, grænkálsafbrigðið 08483 og hvítkálsafbrigðið Háleggur hafa reynst vel á Korpu, en norska hvítkálsafbrigðið Omd reyndist illa er það var prófað sumarið 1976. Óhætt er að mæla með ræktun á hnúðkáli, því uppskera er næsta örugg. Gerð var tilraun til að rækta matlauk sumarið 1975 en uppskera var mjög lítil. Sumarið 1977 voru borin saman 12 hvítkálsafbrigði á Korpu og víðar. Tilraunin var gerð í samvinnu við Garðyrkjuskólann á Reykjum. Tilraunin mistókst að nokkru leyti vegna þess að plönturnar voru full rýrar við niður- setningu og kom það sennilega harðast niður á seinvöxnu afbrigðunum. Til dæmis náði Háleggur (Halygen) margfalt meiri höfuðþyngd í varðbeltum en í tilraunareit, en plönturnar í varðbeltunum voru forræktaðar á öðrum stað og voru stærri við niðursetningu. Illgresiseyðing í jurtum af krossblómaætt, (405-75). Tilgangurinn var að bera saman verkan illgresiseyðingarefnanna RAMROD og TREFLAN. Af Treflan var úðað 1,8 1/ha - Ramrod - - 7 kg/ha Hvort illgresiseyðingarefni var látið á fjóra reiti með mismunandi plöntutegundum. Áburður var alls staðar "Græðir I” (14-18-18) 1,8 t/ha Síðla sumar var illgresisþekjan metin með skala 0-10.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.