Fjölrit RALA - 20.01.1979, Blaðsíða 45

Fjölrit RALA - 20.01.1979, Blaðsíða 45
-39- eða sem eru tæplega nógu harðgerar og er kannaður möguleiki á kynbótum þeirra. í flestum tegundum eru einstakar plöntur metnar með tilliti til mikilvægra eiginleika, svo sem vaxtarþol og uppskeru. Á grundvelli þess- ara mælinga er valið úr. Úrvals línum og stofnum er fjölgað og ræktað til fræs, sem síðan er framræktað á Sámsstöðum og erlendis. All mikil vinna er í vióhaldi stofna sem þarf að umplanta’með jöfnu millibili. Eru nú í frærækt og viðhaldi 14 afbrigði af vallarsveifgrasi, 5 stofn- ar af túnvingli, 4 stofnar af vallarfoxgrasi auk ýmissa annarra tegunda sem eru í fjölgun. Þeir stofnar sem valdir hafa verið eru reyndir í samanburðartilraunum með bestu erlendu stofnum sömu tegunda til að meta gæði þeirra. Að Korpu eru gerðar víxlanir í byggi og fyrsti ættliður ræktaður í gróðurhúsi. Annar ættliður er síðan ræktaður að Sámsstöðum og úrval fram- kvæmt. 1 sambandi við kynbætur á grasi og korni er allmikil vinna við fræ- hreinsun og flokkun smárra sýna og er það starf einkum unnið á haustin og veturna að Korpu en þar er fullkomin vélasamstæða til slíkra starfa. 2. Grasstofnatilraunir sem sáð var til 1976 og 1977. Sáning og meóferð. Sáð var til þriggja tilrauna hinn 3. júní 1976 með 0yjord sáðvél. í hverri tilraun eru 4 endurtekningar. Áburður við sáningu var um 150 kg/ha af 20-14-14 og var áburðinum dreift með fræinu. Reitastærð 9,1 x 1,4 m. Tilraunirnar eru nr. 401-76 stofnar af vallarsveifgrasi, 414-76 stofnar af hávingli, 424-76 ýmsar tegundir og stofnar. Mikið illgresi var í landinu. Úðun gegn illgresi dróst fram í ágúst vegna örðugleika við útvegun á lyfi og rigninga. Úðað var með Mecoprop. Athugun á útbreiðslu illgresis var gerð 12.8. Úðunin virtist lítinn eða engan árangur hafa borið. Eina grastegundin sem var greinilega vel á veg komin var hávingull. Skurfa óx þétt og nokkuð jafnt um allt tilrauna- landið. Haugarfi og hjartaarfi voru hins vegar meira takmarkaðir við nokk- urn hluta tilraunalandsins. Einkurn var hávingulstilraunin illa farin vegna mikils haugarfa. Ekki bar mikið á illgresi árið eftir þar, sem grasið náði sér vel á strik. 8.6. 1977 var borið á með dreifara í stefnu reitanna, um 150 kg N/ha sem Græðir 2 (23-11-11). í hávingulstilrauninni báru 2 reitir merki þess að hafa orðið útundan með áburð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.