Fjölrit RALA - 20.01.1979, Blaðsíða 50

Fjölrit RALA - 20.01.1979, Blaðsíða 50
-44- Túnvingulsstofnar, (394-77). Stofnar Einkunnir 1978_____ Uppskera 1978/ þe. hkg/ha 1.6. 6. 7. Klipping Sláttur Strá- þettl. Þakn. IUg. prcé%Ítti. 6.7. 17.7. 13.9. Alls a. íslenskur, ræktaður í DK 6.2 6.2 3.8 5.2 2.2 15. 1 21.7 7.5 29.2 b. Echo Dæhnfeldt 6.5 7.2 2.2 5.5 8.0 14.9 31.3 12.3 43.6 c. Leik 6.8 7.5 2.0 5.5 8.0 22.7 29.3 11.4 40.7 d. "Svalbard" 5.5 6.0 4.5 5.0 4.5 19.0 23.5 12.0 35.5 e. Rubina Roskilde 5.8 6.8 3.2 5.0 3.8 17.7 28. 3 11.4 39.8 f. 0305 (íslenskur) 5.0 5.5 4.2 5.2 2.0 9.7 18.6 9.5 28.0 g. Taca Trifolium 5.8 6.2 3.2 5.5 6.5 23.7 26.8 12.6 39.4 h. Fortress 6.0 6.8 3.5 5.5 3.8 14.8 24.5 11.4 35.9 i. L 01815 8.0 8.0 1.5 6.0 8.8 19.1 33.6 4.8 38.4 Varóbelti Echo vestan 5.5 7.8 4.8 5.0 7.0 35.8 12.3 48. 1 austan 7.0 6.2 4.0 5.0 7.8 29.4 11.7 41.1 Frítölur 30 30 30 30 24 30 30 30 Meðalfrávik 0.95 0.99 0.41 1.11 5.73 4.25 1.88 4.23 Arfi var mikill í um helmingi reitanna 1977, svo að skemmdum gæti valdið. Virðist það einkum hafa bitnað á íslensku stofnunum, væntanlega vegna þess að þeir hafa farið hægar af stað sáningarárið. 2.6. 1977. Úðað með Faneron, um 2.5 - 3 kg/ha, þynnt í um 250 1/ha. 2.10.'78. Endurvöxtur er verulegur, en vegna þess, hve illa var slegið, er óraunhæft að meta endurvöxt. Reitir með liðum i, c og f hafa þó lítið vaxið og eru gulir. Sama á við um a í minna mæli. 3. Vaxtar- og þroskaferill grastegunda og -stofna. Hafnar voru nýjar mælingar á vaxtarferli grastegunda og -stofna til að fá betri samanburð á eiginleikum þeirra grastegunda og -stofna, sem er í undirbúningi að taka til fræræktar, bæði innbyrðis og borið saman við aðra fáanlega stofna. MæMngar_197_7 Til voru nokkurra ára gamlir reitir vaxnir því sem næst hreinum gras- tegundum og var gerð uppskerumæling á þeim vikulega, 8.6. til 27.7. Var það einkum gert til að fá reynslu af aðferðinni, en ekki var vitað með vissu, hvaða stofnum hafði verið sáð. Allmikil sina var á landinu um vorið og gróður gisinn. Vallarsveifgras- ið var nokkuð blandað og sums staðar voru slæmar skellur. Vallarfoxgrasið var
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.