Fjölrit RALA - 20.01.1979, Page 25

Fjölrit RALA - 20.01.1979, Page 25
-19- 3. Uppruni kartaflna. Ræktun undir plasti og í opnum jarðvegi. Uppruni kartaflna og plast,(322-73). Tilgangur þessarar tilraunar var að kanna hvort eitthvað væri hæft í meintri "úrkynjun" kartaflna er fluttar hafa verið inn í landið og ræktaðar hér í nokkurn tíma. Einnig var ætlunin að kanna hvort útsæði að norðan reyndist betur en útsæði að sunnan. Til útsæðis voru valin afbrigðin Rauðar íslenskar, Helga og Bintje. I töflunum táknar "góður uppruni" að útsæðið sé fengið úr Eyjafirði, nema Bintje en það er fengið frá Hollandi, en "slæmur uppruni" að útsæðið er fengið úr Þykkvabæ, nema Bintje en það er úr Eyjafirði. Afbrigðin voru ræktuð undir plasti og án plasts. Hvor liður er með 3 endurtekningar (reitastærð : 1 m2 með 9 grösum). Áburður: 4,0 tonn/ha (9-14-14). Uppskera alls hkg/ha Án plasts Undir plasti Góður uppr. Slæmur uppr. Meðal- tal Góður uppr. Slæmur uppr. Meðal- tal Rauðar íslenskar 312,5 234,2 ' 273,3 721,8 554,0 637,9 Helga 293,2 247,4 270,3 598,3 464,8 531,6 Bintje 253,3 210,4 231,8 575,0 440,5 507,8 Meðaltal 286,3 230,7 258,5 631,7 486,4 559,1 Meðalfrávik (ft. - 22) = 77,6 Söluhæft hkg/ha >30g Án plasts Undir plasti GÓður uppr. Slæmur uppr. Meðal- tal Góður uppr. Slæmur uppr. Meðal- tal Rauðar íslenskar 138,5 94,9 116,7 597,2 408,7 502,9 Helga 155,1 148,3 151,7 534,8 401,5 468,2 Bintje 151,1 115,9 133,5 513,3 384,2 448,8 Meðaltal 148,2 119,7 133,9 548,4 398,1 473,2 Meðalfrávik (ft. - 22) = 79,7

x

Fjölrit RALA

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.