Fjölrit RALA - 20.01.1979, Side 65

Fjölrit RALA - 20.01.1979, Side 65
-59- Þekja grasa í ábornu reitum var metin mjög gróft 23/8 1976 og virtist hun vera á bilinu 25-70% í eldri reitunum (nr. 1-11) og 5-20% í yngri reitunum (nr. 12-23). Munur á gróðurfari í ábornum og óábornum reitum er verulegur og vegur aukning grasa þar þyngst á metunum9 en mikill landmunur gerir samanburð milli áburðarliða erfiðan. Uppskera. Uppskeran á ábornu reitunum óx verulega strax á fyrsta áburðarári og jókst áfram mjög verulega á síðara áburðarárinu og virtist svo standa nokkurn veginn í stað í eldri reitunum 3. árið, en þá var ekki borið á. 9umarið 1976 (23/8) var gerð uppskerumæling á öllum reitum með "dobble samplingn-aðferð, þeirri sömu og notuð er undir stjórn Andrósar Arnalds í beitarverkefninu. Voru metnir 20-30 0,1 m2 hringir í hverjum reit og u.þ.b. 6 hringir klipptir í hverjum. Ekki var lagt tölfræðilegt mat á niðurstöðurnar, en þær eru birtar í súluriti á næstu síðu. Engin uppskerumæling hé heldur gróðurgreining var gerð sumarið 1977, en tilraunin var skoðuð og skráðar athugasemdir. íhmkvæmt sjónmati eru reitirnir, sem sáð var í, með töluvert þéttari gróðurhulu og sáðgrös hafa þar lokað að mestu ógrónu moldar- og sand- flögunum á melnum, en þau lokast hægt í reitunum, sem ekki var sáð í.

x

Fjölrit RALA

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.