Fjölrit RALA - 10.03.1980, Síða 17

Fjölrit RALA - 10.03.1980, Síða 17
-9- Sámsstaðir 1979 C. GRASTEGUNDIR OG -STOFNAR (RL 69). Tilraun nr■ 368-73. Grastegundir á sandjörð (Geitasandi). a. Salten hávingull b. Engmo vallarfoxgras c. Korpa vallarfoxgras. Borið á Í4.6. Borið var á tilraunina vorið 1979, en ekki gerðar athug- anir, en þær má gera þegar ástæða þykir til. Tilraun nr. 394-75. Stofnar af túnvingli. Stofnar Uppskera þe. hkg/ha 1979 Mt. 4 ára a. fsl. (74-131) 20.4 22.4 b. Dasas S-64 30.1 34.8 c. Rubina Roskilde 29.3 34.6 d. Echo Dæhnfeldt 39.6 41.6 e. Fortress 29.5 31.5 f. Tridano 25.1 26.9 g- Bergond 25.8 30.0 h. L 01815 28.8 26.0 i. Korpa F- 9 (0300) 28.7 29.3 j • F-12 (0301) 27.7 30.7 k. F-13 (0302) 24.6 26.7 1. F-21 (0303) 22.5 28.2 Mt. 27.7 Borið á 28.5. Slegið 16.7. Áburður á ha: 350-400 kg af 17-17-17 áb. Borið var á með áburðardreifara. Endurtekningar 3 Meðalfrávik 8.52 Frítölur f. skekkju 22 Meðalsk. meðaltalsins 4.92 Nokkuð ber á aðskotagróðri í tilrauninni einkum til endanna. Stofnarnir skriðu ekki mikið f ár enda er gróður orðinn mjög þéttur í reitunum. Mest bar á puntinum á stofni sem nefnist L 01815.

x

Fjölrit RALA

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.