Fjölrit RALA - 10.03.1980, Page 18

Fjölrit RALA - 10.03.1980, Page 18
Sámsstaðir 1979 -10- Tilraun nr. 401-75. Stofnar af vallarsveifgrasi■ Uppskera þe. hkg/ha: Stofnar 1979 Mt. 4 . a. Korpa 71/48(01) 34.1 35.8 b. " 71/28(02) 28.9 26 . 9 c. " 71/49(03) 32.8 28.8 d. " 71/39(04) 35.7 32.0 e. Fylking 34.1 34.4 f. Holt 33.0 32.9 g- Akureyri I (07) 37.4 34.3 h. Arina Dasas 35.6 33.6 i. Atlas 28.0 33.1 j • Glade 30.8 30.1 k. Adelphi 36.5 31.8 1. Banff 33.5 31.8 33.4 Borið á 28.5. Slegið 16.7. Áburður á ha: 350-400 kg af 17'-17-17 áb. Borið var á með áburðardreifara. Endurtekningar 3 Meðalfrávik 2.91 Frftðlur f. skekkju 22 Meðalsk. meðaltalsins 1.68 Innblöndun er ekki mikil nema x reitunum næst varðbelt- unum. Þar ber nokkuð á vallarfoxgrasi. Ekkert kal var í til- rauninni. Ekki voru allir stofnarnir skriðnir við slátt t.d. ekki Adelphi og Banff. Tilraun nr. 429-75. Stofnar af vallarfoxgrasi■ Uppskera þe. hkg/ha: Stofnar 1978 1979 Mt. 4 , a. Hátt (0501) 64.7 43.7 45.2 b. Lágt (0503) 66.9 46.2 49.1 c. Korpa, verslunarfræ 58.4 43.9 47.3 d. Korpa, stofnfræ 60.6 42.8 44.4 e. Bottnia II 66.2 41.1 45.4 f. Svalövs L 0841 63.9 45.2 49.3 g- " L 0883 64.9 41.2 47.6 h. " L 0884 66.0 44.6 50.1 i. " Á 0886 61.7 42.1 49.3 63.7 43.4 47.5 Borið á 28.5. Slegið 18.7. Áburður á ha: 350-400 kg af 17-17-17 áb. Borið^ var á með áburðardreifara. Endurtekningar 3 Meðalfrávik 3.65 Frítölur f. skekkju 16 Meðalsk. meðaltalsins 2.11 Stofnarnir eru jafnir yfir að líta og innblöndun er lítil. Þeir voru að skríða þegar slegið var, en enginn var fullskriðinn. Ekkert kal var í tilrauninni. Uppskerutölurnar 1978 reyndust hafa vfxlast innan blokka, og eru tölurnar í skýrsl- unni frá því ári, 1978, ekki réttar. Réttar tölur eru í töfl- unni hér að ofan.

x

Fjölrit RALA

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.