Fjölrit RALA - 10.03.1980, Qupperneq 26

Fjölrit RALA - 10.03.1980, Qupperneq 26
Sámgstaðir 1979 -18- E. GRÆNFÓÐUR.(RL 9). Tilraun nr. 474-79. Samanburður á ymsum afbrigðum hafra til grænfóðurs. Uppskera þe. hkg/ha l.slt. 24.9. 2.slt. 2.10. 3.slt. 1. Sól II 50.6 28.7 29.0 2. Selma 57.1 44.7 42.4 3. Maris Quest 43.4 22.8 30.6 4. Peniarth 28.9 22.2 30.9 5. Fyne 54.1 36.0 34.1 Sáð og borið á 19.6. Sáðmagn 200 kg/ha. Áburður 17-17-17. Endurtekningar 4 nema 2 í 3. slt. Stærð uppskerureita 2.97 m2. Tilraunin var á moldarjarðvegi í gömlu túni (Stórhól). Tilraunin spratt lítið framan af sumri, en seinni hluta ágústmánaðar tók hún ágætlega við sér. Nokkur arfi óx í ti.1- rauninni og var ekki hægt að úða hana fyrr en 17. ágúst því lyf vantaði. Þá var arfinn orðinn æði gróskumikill. Eitthvað drapst af arfanum við sprautunina, en ekki nærri allt. 31.8. Enginn af stofnunum er farinn að skríða. Sól, Selma og Fyne er um 85 cm á hæð, Peniarth 65 cm og Maris Quest 55 cm. Maris Quest hefur lagst töluvert með arfanum, og liggur nær alveg niðri í I.og II. endurtekningu. Það er meiri arfi í Peniarth og Maris Quest reitunum sem stafar trúlega af því að þetta eru vetrarhafrar og spretta seinna. 13.10. Hafrastofnarnir illa farnir^ai^frosti, roki og rigningu. Sérstaklega voru endurtekningar I og II illa farnar. Maris Quest og Peniarth voru ekki skriðnir en hinir stofnarnir löngu skriðnir. Tilraunin í heild er verulega misheppnuð eins og fram kemur í textanum hér að ofan og e.t.v. hefði verið rétt að sleppa 1. og 2. endurtekningu í öllum tilvikum. F. KARTÖFLUR. Tilraun nr. 390-79. Kartöfluafbrigði II (RL 120). Tilraunin var staðsett á svonefndum Stórhól vestan undir skjólbelti sem þar er. Kartöflurnar voru settar niður 12. júnx og um leið var úðað með Afalon. Otsæðið var sumt bágborið einkum^ voru rauðar ísl. smáar. Sequoia og Knik voru frekar stórar og því voru sumar þeirra skornar í sundur. Endurtekningar voru 3 og 10 plöntur í hverri endurtekningu. Vaxtarrými hverrar plöntu 25x65 cm. Áburður: 2.2 tonn/ha af 12-12-17-2 (Blákornaáb.). Kartöfl- urnar voru teknar upp 25. september. (frh. -> )
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fjölrit RALA

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.