Fjölrit RALA - 10.03.1980, Side 35

Fjölrit RALA - 10.03.1980, Side 35
-27- Reykhólar 1979 Tilraun nr■ 329-75, framhald. Boriö á 5.6. Slegið 25.7. Aburður 23-11-11 500 kg/ha. Kalk er á stórreitum. Endurtekningar 4. Meðalfrávik á smáreitum (ft. = 48) 4.86 Gróðurathugun 25.1. a. Túnvingull, ísl. b. Túnvingull, Rubina. c. Vallarfox- gras, Korpa. d. Vallarfox- gras, Engmo. e. Háliðagras, ísl. f. Háliðagras, Oregon. g. Vallar- sveifgras, Dasas . h. Vallar- sveifgras, Dasas . i. Snarrót. Ekkert kalk Gróður blandaður, vallar- sveif^ras ríkjandi á 3 reit- um, tunvingull fannst á 2 reitum, einnig fannst snarrót og knjáliðagras. Gróður blandaður,vallar- sveifgras ríkjandi á 3 reitum, einnig fannst snar- rót, vallarfoxgras, háliða- gras og knjáliðagras. Vallarfoxgras ríkjandi á öllum reitum, einnig fannst vallarsveifgras alls staðar. Vallarfoxgras ríkjandi á öll- um reitum og blandað vallar- sveifgrasí á 3 reitum. Háliðagras ríkjandi á öllum reitum og blandað vallar- sveifgrasi og snarrót. Háliðagras ríkjandi á einum reit. Vallarsveifgras á einum, annars talsvert bland- að snarrót, knjáliðagrasi og vallarfoxgrasi. Vallarsveifgras ríkjandi á öllum reitum en blandað snar- rót, vallarfoxgrasi og veg- arfa. Vallarsveifgras ríkjandi á öllum reitum, blandað snarrót á öllum, elfting á einum. Snarrót ríkjandi á öllum reitum, en blönduð vallar= sveifgrasi. 10 tonn kalk/ha Gróður mikið blandaður á öllum reitum. Vallar- sveifgras á öllum, snar- rót á 3 reitum og túnving- ull fannst á 2 reitum. Gróður mikið blandaður á öllum reitum. Vallar- sveifgras og túnvingull fannst á öllum reitum, einnig snarrót á sumum. Vallarfoxgras ríkjandi á öllum reitum, en bland- að vallarsveifgrasi. Vallarfoxgras ríkjandi á öllum reitum en bland- að vallarsveifgrasi á 3 reitum. Háliðagras ríkjandi á öllum reitum en blandað vallarsveifgrasi. Háliðagras ríkjandi á öllum reitum en blandað vallarsveifgrasi. Vallarsveifgras ríkjandi á 3 reitum, en allsstaðar blandáð snarrót, knjá- liðagrasi, vegarfa, o.fl. Vallarsveifgras ríkjandi á öllum reitum, annað sást ekki. Snarrót ríkjandi á öllum reitum en blönduð vallar- sveifgrasi.

x

Fjölrit RALA

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.