Fjölrit RALA - 10.03.1980, Page 40

Fjölrit RALA - 10.03.1980, Page 40
Reykhólar 1979 -32- Tilraun nr. 429-77. Stofnar af vallarfoxgrasi, Stórholt. Endurtekningar 4. Aburður 1979: 600 kg/ha 23-11-11. Bori6 á 8.6. Slegið 31.7. Uppskera þe. hkg/ha 1979 1978 1. Engmo 46.9 84.5 2. Korpa 43.0 86.2 3. L 0841 42.3 84.4 4 . L 0884 4 7.0 88.8 5 . Bottnia II Svalöv 43.6 88.1 6 . 0501 ísl. ÞT. 48.0 73.9 7 . 0503 ísl. ÞT 47.9 69.4 Mt. 45.5 82.2 Meðalfrávik 3.17. Meðalsk. meðaltalsins 1.58. 8.6. Tilraunin vel græn og virðist lítill munur á milli reita. 19.7. Skrið ekki hafið. F. GRÆNFÖÐUR. . RL 9 . Sáð var £ tilraun 474-og 475-79 í Stórholti 6.7., en ekki var hægt að sá fyrr vegna klaka og bleytu í tilraunalandinu og var þá þunn klakaskel á ca 40. cm dýpi. Fræið spíraði mjög seint og spretta var lítil. I byrjun okt. var grænfóðrið aðeins um 15 cm hátt og svipað á allri tilrauninni. G. MATJURTIR. Athugun a grænmetisjurtum. Send voru frá Korpu eftirtaldar tegundir og afbrigði af grænmeti til athugunar. Plantað var út 24.6. 1. 2 . 3. 4 . 5. 8 . 9. 10 . 11. 12. Spergilkál R-2297. Náði ekki að þroskast. " PREMIUM CROP. Náði ekki að þroskast. __ " R-2324. Þroskaðist heldur lítið en þó var smáupp- skera í byrjun sept. um 100 g á plöntu. Hnúðkál. DELICATESSA PURPLE. Náði ekki að þroskast. " WHITE PURPLE. Þroski lítill og aðeins 2 plöntur af 5 gáfu 240 g á plöntu x okt. " VIENNA PURPLE. Þroski lítill og 3 plöntur af 5 gáfu 200 g uppskeru í okt. Blómkál. Háleggur. Þar voru 15 plöntur, 5 af þeim gáfu upp- skeru 320 g. hver, í okt. PERFECTION ■> DANOVA MASTON STÚRA DANSK PIQNEER Ekkert af þessum afbr. náði að þroskast.

x

Fjölrit RALA

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.