Fjölrit RALA - 10.03.1980, Qupperneq 41

Fjölrit RALA - 10.03.1980, Qupperneq 41
-33- Reykhólar 1979 H■ ANNAÐ■ Tilraun nr■ 398-77. AthuRun á berjarunnum. RL 75. Vorið 1977 var plantað út ribs- og sólberjarunnum. Plönturnar eru allar lifandi, en misþroskamiklar, sólberjarunnar nokkuð grósku- miklir, en á sl. sumri voru óþrif á ribsi og dró það úr vexti. Fyrst sumarið 1979 blómguðust plönturnar og settu vísa að berjum, en náðu ekki að þroskast. Tilraun nr. 480-77. Rabarbaraafbrigði. RL 73. Allmargar plöntur eru lifandi, Það óhapp varð,að tilraunaplanið týndist og er tilraunin því lxtils virði nema að það finnist. Eftirtaldar tilraunir voru felldar niður á árinu: Tilr. nr. 270-70. Árleg kölkun og kalk til 8 ára. 12-328-72. P, K, kalk og S, Felli, Dýrafirði. 364-75. Vaxandi skammtar af brennisteini. Fell. Ákveðið var á marsfundi að þessar tilraunir skyldu felldar niður, 270-70 þar sem hennar upphaflegi tími var liðinn og til- raunirnar á Felli voru einnig búnar að standa þann tíma, sem þeim var ætlað £ upphafi. Um eftirfarandi tilraunir sem voru á verkefnaskrá 1979 en ekki fram- kvæmdar er þetta að segja: 438-79. Áburður milli slátta vegna haustbeitar. Vegna slæms tíðar- fars í vor og fyrrihluta sumars var öll spretta mjög sein. Borið var á tilrauninaf vor, en vegna þess hve seint spratt var ekki hægt að framkvæma tilraunina samkvæmt tilrauna- áætlun. 413-79. Kalk á súran jarðveg (á tún bænda í nágrenni) vannst ekki tími til að framkvæma. 505-79. Vallarsveifgrasstofnar hreinir og í blöndun með Korpu og Beringspunti. Skriðliðagras. Fræ af Beringspunti var ekki til svo ekki var hægt að sá til tilraunarinnar.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fjölrit RALA

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.