Fjölrit RALA - 10.03.1980, Page 45

Fjölrit RALA - 10.03.1980, Page 45
-37- Möðruvellir, Hólar 1979 Upphaflega var þetta tilraun með mismunandi sáðtíma en árið 1976 var henni breytt í sláttutímatilraun með sáðtímana sem blokk ir, þar sem þeir l'iðir sem merktir eru I voru slegnir fyrstir en þeir sem eru undir IV síðastir. I fyrra var tilraunin ekki slegin Reitirnir voru allir slegnir á sama tíma í ár og hlutdeild sáð- gresis metin. Borið á 31.5. Slegið 3.8. Aburður 120 kg N/ha í 23-11-11. Frítölur Meðalfrávik, stórreitir 6 Meðalfrávik, smáreitir 40 Uppskera Sáðgresi 6.02 7.29 8.76 13.05 Tilraun nr. 373-73. Stofnar af vallarsveifgrasi, Sandfellshag: Spretta Skrið Stofnar eink. 0-10 % a. Holt 7 30 b. Fylking 4 0 c. Svanhovd 7 40 d. Löken 7 20 e. Vo-68 4 60 f. Atlas 6 30 Bóndi bar á tilraunina í vor um leið og hann bar á túnið. 8.7. Tilraunin lítur vel út og enginn arfi er £ henni. Hún var ekki slegin, en spretta metin og skrið. Tilraun nr. 901-76. Stofnar af vallarsveifgrasi, Dýrfinnust. Uppskera þe hkg/ha 1979 1978 Fylking 36.2 33.8 Holt 45.8 61.0 Atlas 40.0 39.6 Arina Dasas 36.7 39.0 01 47.1 45.5 08 42.7 30.2 03 44.3 39.0 % skrið við slátt 3.8 1977 Mt- 3 ára 23.0 31.0 38.6 48.5 37.6 39.1 53.3 43.0 20.1 37.6 26.3 33.1 16.8 33.4 23 35 60 40 88 90 83 Borið á 6.6. Slegið 3.8. Aburður 150 kg N/ha í 23-11-11.

x

Fjölrit RALA

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.