Fjölrit RALA - 10.03.1980, Page 48

Fjölrit RALA - 10.03.1980, Page 48
Möðruvellir, Hólar 1979 -40- Endurtekningar 4 Frítölur f. skekkju 30 Aburður 150 kg N/ha í 23-11-11 Borið á 8.6. Slegið 21.8. Uppskera Meðalfrávik 9.13 Meðalskekkja meðaltalsins 4.57 % sáðgresi 16.80 8.40 8.6. Reitirnir eru að verða grænir og eru jafnir yfir að líta. Sáðgresið er gisið. Snjór er í skurðum. 21.8. Grösin eru skriðin. Strávöxtur er mikill en blaðvöxtur lxtill. Tilraun nr. 429-77. Stofnar af vallarfoxgrasi, Efri-As■ Stofn Uppruni Uppskera þe. hkg/ha Sáðgresi % 5.6. 1. 0501 ís. 56.4 34 2. 0503 ís. 65.9 26 3. Bottnia II s 60.0 26 4 . Engmo N 64.0 25 5 . Korpa ís. 64.8 28 6 . L 841 s 66.3 23 7 . L 884 s 58.9 33 8 . Otto SF 53.0 15 9 . Tarmo SF 57.1 20 10 . Tammisto SF 59.2 24 11. Pergo Pajbjerg DK 30.3 0 Mt 57.8 23.0 Borið á 5.6. Slegið 4. 8. Aburður 120 kg N/ha í 23- ■11-11 Uppskera % sáðgre Meðalfrávik 6.57 7.31 Meðalskekkja meðaltalsins ; 3.29 3.65 Endurtekningar 4 Frítölur f . skekkju 30 5.6. Um 30 sm niður á klaka. Dálítill arfi. 4.8. Tilraunin lítur nokkuð vel út, reitir eru misjafnir en aðeins Pergo Pajbjerg sker sig sérstaklega úr,þvx þar er arfi ríkjandi. Vallarfoxgrasið er skriðið. Þéttleiki sáðgresis er meiri en mat um vorið gefur til kynna.

x

Fjölrit RALA

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.