Fjölrit RALA - 10.03.1980, Blaðsíða 50

Fjölrit RALA - 10.03.1980, Blaðsíða 50
Möðruvellir, Hólar 1979 -42- Tilraun nr. 21-915-76. Stofnar og tegundir grasa í sáðsléttum bænda■ Ærlækjarsei M-Þingeyjarsyslu■ Uppsk. Sáðgr. Skrið % Uppruni þe. hkg/ha % 8.8. A. Vallarsveifgr., Fylking S 33.0 90 0 B. Vallarfoxgras, Korpa Is . 49.5 93 50 C. Vallarfoxgras, 0501 ís . 35.0 95 50 D. Vallarsveifgras, Super ís. 28.5 87 85 E. Fjallasveifgras, 012 ís. 44.0 30 75 F. Fjallafoxgras, 0502 ís . 24.0 30 85blaðbl.svepp G. Túnvingull, 0306 Is. 19.0 60 10 H. Vallarsveifgras, Holt N 27.0 100 80 I. Snarrót, íslensk ís. 21.0 90 lOryðsveppur J. Beringspuntur, IAS 19 Alaska 39.5 70 60 K. Túnvingull, ísl- (S.F.) Is. 39.0 75 15 L. Túnvingull, Dasas DK 19.5 25 20 M. Vallarfoxgras, Engmo N 54.0 97 50 N. Hálíngresi, Leikvin N 23.0 65 45 Einungis önnur endurtekningin var klippt 8.8. Stærð upp- skerureita 0.2 m2 . Mat á skriði og sáðgresi var hinsvegar fram- kvæmt á báðum blokkum. Tilraun nr. 510-79. Stofnar af vallarsveifgrasi, Kyrholt. Tilraunin er á endurunnu túni• Nokkurtsauðatað er í landinu. Eftirtöldum stofnum var sáð 11.6.: Holt, Nugget, 171, 163, H-53, A-76. Sáðmagn 20 kg/ha. Fræið kom frá tilraunastöðinni Holt í Tromsö í Noregi. Aburður 85 kg N/ha í 17-17-17. Reitastærð 2x6 m - 12 m2 Umsögn 1. októbers Reitir orðnir vel grænir, en ekki teljandi uppskera á þeim. Dálítill arfi er í sumum reitum. Tilraunin er bitin af sauðfé. C. GRÆNFÖÐUR RL 9 Tilraunir nr. 921-79. Samanburður á grænfóðurtegundum, Torfalækur og Búrfell. Tilraunin á Torfalæk var á frjósömu túni sem hafði verið endur- unnið. Mykja var borin á landið haustið 1978. Tilraunin á Búrfelli var í mýri sem var framræst fyrir þremur árum. Grænfóður hefur verið ræktað í landinu í 2 ár, en skurðruðn- ingi var í vor ýtt yfir landið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.