Fjölrit RALA - 10.03.1980, Blaðsíða 50
Möðruvellir, Hólar 1979
-42-
Tilraun nr. 21-915-76. Stofnar og tegundir grasa í sáðsléttum
bænda■ Ærlækjarsei M-Þingeyjarsyslu■
Uppsk. Sáðgr. Skrið %
Uppruni þe. hkg/ha % 8.8.
A. Vallarsveifgr., Fylking S 33.0 90 0
B. Vallarfoxgras, Korpa Is . 49.5 93 50
C. Vallarfoxgras, 0501 ís . 35.0 95 50
D. Vallarsveifgras, Super ís. 28.5 87 85
E. Fjallasveifgras, 012 ís. 44.0 30 75
F. Fjallafoxgras, 0502 ís . 24.0 30 85blaðbl.svepp
G. Túnvingull, 0306 Is. 19.0 60 10
H. Vallarsveifgras, Holt N 27.0 100 80
I. Snarrót, íslensk ís. 21.0 90 lOryðsveppur
J. Beringspuntur, IAS 19 Alaska 39.5 70 60
K. Túnvingull, ísl- (S.F.) Is. 39.0 75 15
L. Túnvingull, Dasas DK 19.5 25 20
M. Vallarfoxgras, Engmo N 54.0 97 50
N. Hálíngresi, Leikvin N 23.0 65 45
Einungis önnur endurtekningin var klippt 8.8. Stærð upp-
skerureita 0.2 m2 . Mat á skriði og sáðgresi var hinsvegar fram-
kvæmt á báðum blokkum.
Tilraun nr. 510-79. Stofnar af vallarsveifgrasi, Kyrholt.
Tilraunin er á endurunnu túni• Nokkurtsauðatað er í landinu.
Eftirtöldum stofnum var sáð 11.6.: Holt, Nugget, 171, 163, H-53,
A-76. Sáðmagn 20 kg/ha. Fræið kom frá tilraunastöðinni Holt í
Tromsö í Noregi.
Aburður 85 kg N/ha í 17-17-17.
Reitastærð 2x6 m - 12 m2
Umsögn 1. októbers
Reitir orðnir vel grænir, en ekki teljandi uppskera á þeim.
Dálítill arfi er í sumum reitum. Tilraunin er bitin af sauðfé.
C. GRÆNFÖÐUR RL 9
Tilraunir nr. 921-79. Samanburður á grænfóðurtegundum, Torfalækur
og Búrfell.
Tilraunin á Torfalæk var á frjósömu túni sem hafði verið endur-
unnið. Mykja var borin á landið haustið 1978.
Tilraunin á Búrfelli var í mýri sem var framræst fyrir þremur
árum. Grænfóður hefur verið ræktað í landinu í 2 ár, en skurðruðn-
ingi var í vor ýtt yfir landið.