Fjölrit RALA - 10.03.1980, Síða 52

Fjölrit RALA - 10.03.1980, Síða 52
Möðruvellir, Hólar 1979 -44- Búrfell: Landið er arfalaust og gróðurinn stóð vel við slátt þ.e. snjór hafði ekki sligað hann. Torfalækur Búrfell Meðalfrávik 3.86 6.05 Meðalskekkja meðaltalsins 2.23 1.67 Frítölur f. skekkju 17 20 Tilraun nr. 421-79. Samanburður á grænfóðurtegundum, Stekkjardalur. Þetta er alveg samskonar tilraun og á Torfalæk og Búrfelli og vísast til þeirra með sáðmagn, áburð og fleira. Sáð 9.6. Landið var mýri, forræktuð í tvö ár með grænfóðri. Við sáningu voru 15 cm niður á klaka. Tegund Stofn 15.9. Þekja % Umsögn 15.9. A. Sumarhafrar Astor 57 öskriðnir B. Vetrarhafrar Maris Quest 40 öskriðnir C. Bygg Nordal 73 Skriðið D. Sumarrýgresi Tewera 70 Að skríða E. Vetrarrýgresi Tetila 50 öskriðið, þétt F. Sumarrepja Giant (MR) 33 Ekki blómgað G. Vetrarrepja Rape.. Kale 47 15 cm hátt H. Fóðurmergkál (Frá MR) 23 10 cm hátt I. Foðurnæpa Civasto 17 næpa 5x5 cm j. " Foll 28 " 2x5 cm K. Fóðurhreðka Siletta 62 Við blómgun, hávaxin 15.9. Mikill arfi var x tilrauninni og hún var dálítið bitin. Vegna þessa fóðurs. var hun ekki slegin, en metin var þekja græn- D. KARTÖFLUR. Tilraun nr. 390-79 . Kartöfluafbrigði II. RL 120 Afbrigði Uppá<:. alls hkg/ha 1. Knik 104 14. 62-B-5036-40 119 2. Ak-37-19 63 15. Pentland Javelin 97 3. Kennebec 113 16 . Alaska Frostless 107 4 . Gullauga 119 17 . Pamir 110 5 . Pentland Ivory 54 18 . 58-4-11 69 6 . Ak-18-6 84 19 . Viking 60 7 . Ak-11-4 84 20 . Chieftain 73 8 . Ulster 101 21. Eyvindur 69 9 . Premiere (77) 156 22 . King Edward 53 10 . T-70-22-45 124 23 . T-67-42-89 84 11. Snowchip 86 24. Ak-13-5 111 12 . Maris Piper 127 25 . Evergood 90 13 . Sib. Moroz. 97

x

Fjölrit RALA

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.