Fjölrit RALA - 10.03.1980, Page 54

Fjölrit RALA - 10.03.1980, Page 54
Möðruvellir, Hólar 1979 -96- E■ ILLGRESISEYÐING■ Tilraun nr. 500-79. Illgresiseyðing £ kartöflum, Túnsberg Sval- barosströnd■ RL 125 Virkt efni Vatn 1/ha A-1 Igran 50 3.5 kg/ha 50% terbutryn 1000 A-2 Igran 50 3.5 kg/ha M M M B-1 Sencor 1.2 kg/ha 70% metribuzin 400 B-2 Sencor 1.2 kg/ha lt M M C-1 Sencor 0.8 kg/ha M M M C-2 Sencor 1.0 Kg/ha M tl tt Reitir A-l, A-2, B-1 og B-2 úðaðir áður en grös komu upp, en reitir C — 1 og C-2 eftir að grös voru orðin 5-15 cm há. Reitastærð 6x5 m og úðað með bakúðadælu. Afbrigði Helga og Krónía. 1.8. Gert mat á illgresi: I A- og B-liðum var haugarfi að mestu visnaður og blóðarfi að nokkru. I C-liðum voru reitirnir að mestu þaktir haugarfa og blóðarfi var á stangli. 13.8. C-liðir úðaðir. 4.9. Gert mat á illgresi í C-liðum: Haugarfi og blóðarfi að visna. Garðurinn umhverfis tilraunina var úðaður með Afalon og var árangur illgresiseyðingar svipaður og í A-og B-liðum. .Uppskerumæling var ekki gerð, því uppskera í garðinum var engin og ekki tekið upp. Úðunarskaðar i C-liðum voru verulegir á Króníu en óverule'gir á Helgu. Tilnaun nr. 533-79. Eyðing á blóðarfa í kartöflugörðum, Túnsbere O . . X „ u M j --ZT77T----------------------- Svalbarðsströnd. RL 125 —a % Uppskera Virkt efni Blóðarfi 20 grasa 25.9. kg A. Sencor 1.25 kg/ha 70% metribuzin 5 1.5 B. Sencor 1.00 kg/ha lt tt 5 1.8 C. Sencor 0.75 kg/ha tt M 15 1.3 D. Ekki uðað með Sencor 95 100% = alþakið blóðarfa Reitastærð 6x6 m, úðað með bakúðadælu, vatnsmagn 100 1/ha. Kartöfluafbrigði Gullauga. Engin endurtekning. Allir reitir úðaðir með Afalon (ca 2.5 kg/ha) af bónda áður en grös komu upp. 1.8. Liðir A,B, og C úðaðir með Sencor. Vaxtarstig blóðarfans var þá við blómgun. Uppskera ekki mæld úr D-lið, en upp'skera úr garðinum umhverfis tilraunina mjög léleg. Úðunarskaðar af völdum Sencors óverulegir.

x

Fjölrit RALA

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.